Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1978, Page 33

Íþróttablaðið - 01.07.1978, Page 33
Mannvirki Jón Björgvin Stefánsson, félags- málastjóri Selfoss er maður sá sem gat frætt okkur um mannvirki og fram- kvæmdir Selfossbæjar í sambandi við Landsmótið. — Það er ekki hægt að segja að við á Selfossi höfum staðið í neinum mann- virkjaframkvæmdum beinlínis út af Landsmótinu. Hins vegar var fram- kvæmdum við íþróttahúsið hraðað all- verulega eftir að ákveðið var að H.S.K. tæki að sér að halda mótið nú í ár. Það var í fyrrahaust, en þá var íþróttahúsið fokhelt. Síðan þá hefur verið unnið að fullum krafti í húsinu og er það nú til- búið að öllu leyti nema því að í það vantar kennslutækin og gólfið sem kemur í september. Það mun vera um ár sem Landsmótshaldið flýtti fyrir því að húsið yrði tekið í notkun. Útisundlaugin sem keppt er í nú (25 metra löng) var tekin í notkun fyrir einu ári, þannig að beinar framkvæmdir á okkar vegum í sambandi við sundað- í stöðuna voru engar. Hins vegar hefur verið unnið geysi- mikið undirbúningsstarf á íþróttavöll- um bæjarins í vor og sumar. Það var lagt nýtt malarlag á malarvöllinn og grasvöllurinn var afgirtur. Það hefur einnig verið mikið um ræktun í kring um vellina, bæði plöntu- og trjárækt. Til þessara gróðurstarfa nýttum við Blakkeppni landsmótsins fór fram í íþróttahúsi Selfoss, sem aðrar inniíþróttir. Sjóðheitir sumarleikir í ferðalagið! Bráðskemmtilegir útileikir fyrir alla fjölskylduna,ómissandi í ferðalagið. Þrír saman í pakka á kr. 3.370- Fæst á helstu bensínsölum Esso. 33

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.