Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 33
Mannvirki Jón Björgvin Stefánsson, félags- málastjóri Selfoss er maður sá sem gat frætt okkur um mannvirki og fram- kvæmdir Selfossbæjar í sambandi við Landsmótið. — Það er ekki hægt að segja að við á Selfossi höfum staðið í neinum mann- virkjaframkvæmdum beinlínis út af Landsmótinu. Hins vegar var fram- kvæmdum við íþróttahúsið hraðað all- verulega eftir að ákveðið var að H.S.K. tæki að sér að halda mótið nú í ár. Það var í fyrrahaust, en þá var íþróttahúsið fokhelt. Síðan þá hefur verið unnið að fullum krafti í húsinu og er það nú til- búið að öllu leyti nema því að í það vantar kennslutækin og gólfið sem kemur í september. Það mun vera um ár sem Landsmótshaldið flýtti fyrir því að húsið yrði tekið í notkun. Útisundlaugin sem keppt er í nú (25 metra löng) var tekin í notkun fyrir einu ári, þannig að beinar framkvæmdir á okkar vegum í sambandi við sundað- í stöðuna voru engar. Hins vegar hefur verið unnið geysi- mikið undirbúningsstarf á íþróttavöll- um bæjarins í vor og sumar. Það var lagt nýtt malarlag á malarvöllinn og grasvöllurinn var afgirtur. Það hefur einnig verið mikið um ræktun í kring um vellina, bæði plöntu- og trjárækt. Til þessara gróðurstarfa nýttum við Blakkeppni landsmótsins fór fram í íþróttahúsi Selfoss, sem aðrar inniíþróttir. Sjóðheitir sumarleikir í ferðalagið! Bráðskemmtilegir útileikir fyrir alla fjölskylduna,ómissandi í ferðalagið. Þrír saman í pakka á kr. 3.370- Fæst á helstu bensínsölum Esso. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.