Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 9

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 9
bestu með því að bjóða þeim ein- hverjar óheyrilegar upphæðir. Stjörnur stórliða í NBA-boltanum hafa m.a.s. sætt sig við einhverjar tekjulækkanir hjá liðum sínum þann- ig að aðrir geti haft það betra og verið Pétur Pétursson á að baki langan feril í atvinnumennsku. Hann lék í þrjú ár með hollenska liðinu Feyen- oord — liði tvíburanna Arnars og Bjarka Cunnlaugssona. Að þeim tíma liðnum, árið 1981, gerði hann tveggja ára samning við Anderlecht í Belgíu en þaðan fór hann til Ant- werpen áður en hann lauk samningi sínum. Keppnistímabilið 1985-1986 lék hann síðan með Hercules á Spáni en áður en hann fór þangað var hann eitt tímabil hjá Feyenoord. En varð Pétur Pétursson ríkur af atvinnu- mennskunni? „Ég veit nú ekki hvað maður á að segja um það. Ég fór náttúrlega út sem unglingur, beint úr foreldrahús- um, þannig að það segir sig sjálft að ég var efnaðri þegar ég kom heim en þegar ég fór út. Annars vil ég lítið tjá mig um mín launamál í atvinnu- mennskunni." — Eins og þú sagðir þá fórstu ung- ur út. Vareinhverfjárhaldsmaður þér áfram hjá félögunum. í því sambandi er þess skemmst að minnast þegar Macig Johnson sætti sig við tekju- skerðingu þannig að sættir myndu ríkja innan leikmannahóps Lakers. Það er því Ijóst að töluvert jafnvægi til halds og trausts þegar þú byrjaðir ferilinn; varþért.d. bent á það í hvað skynsamlegast væri að eyða pening- unum? „Á þeim tíma, sem ég byrjaði í at- vinnumennskunni, var enginn sem var til ráðgjafar í sambandi við fjár- festingar — því miður." Hvernig vartekjumálunum háttað, þ.e. með bónusa og föst laun? „Það er mjög einstaklingsbundið hvernig launin eru greidd. Þetta er mismunandi á milli liða og eins það hvernig liðið metur hvern leikmann fyrir sig. Það semur hver fyrir sig um bónusa og slíkt. Ég var til dæniis ekki með neinn bónus fyrir skoruð mörk en það voru náttúrlega hærri bónusar fyrir leiki sem skiptu meira máli, t.d. bikarúrslitaleiki, leiki ÍEvrópukeppn- um og þess háttar." — Hvort voru meiri peningar í boði í Hollandi eða á Spáni? „Það má segja að almennt hafi verið meiri peningar íboði á Spáni en ríkir innan leikmannahóps NBA- deildarinnar en hvort það jafnvægi hafi nægt til þess að Pétur Guðmundsson hafi haft sambærileg laun ogMichael jordan skal hérósagt látið! „ÉG VAR ÓSKYNSAMUR OG KÆRULAUS UNGLINGUR Á ÞESSUM TÍMA" í Hollandi. Spánn og Ítalía eru ein- faldlega miklu stærri lönd en Hol- land og Belgía. Stærstu félögin á ítal- íu og Spáni eru miklu stærri fjárhags- lega séð en þau stærstu í Hollandi. Ef ítalskt félag hefur áhuga á einhverj- um ákveðnum leikmanni þá er hann keyptur hvað sem hann kostar. Þetta gera félög í Hollandi, Belgíu og Þýskalandi ekki." — Þegar þú lítur yfir farinn veg álítur þú að þú hefðir getað haldið betur utan um tekjurnar? „Eftir á að hyggja þá held ég að ég hefði getað gert það. Ég komst þokka- lega frá þessu en ég var bara óskyn- samur og kærulaus unglingur á þess- um tíma." — Af hverju eru launamál atvinnu- manna svona mikið feimnismál? „Ég veit það eiginlega ekki. Það er eiginlega hefð fyrir þessu. Þarna úti erekkerttalað um þetta ogmaðurvar bara í sinni vinnu og var ekkert að ræða launamálin, hvorki við félag- ana eða aðra." — Fara íþróttamenn eingöngu ut- an til þess að græða peninga eða er von um frægð og frama sem íþrótta- menn yfirsterkari peningaáhugan- um? „Ég held að íþróttamenn fari ekki út í atvinnumennsku eingöngu pen- inganna vegna. Hvað mig varðar persónulega þá skiptu peningarnir mig nákvæmlega engu máli. Égfórút eingöngu vegna þess að mér þykir mjög vænt um mína íþrótt og ég fékk tækifæri til að leggja hana fyrir mig sem atvinnu. Peningarnir komu þar hvergi nálægt. Hjá mér hafa peningar aldrei skipt neinu máli og kannski er það galli — svona eftir á að hyggja." Pétur Pétursson, sem var fyrirliði KR í nokkur ár og hampar hér sigurlaunum, segist hafa komist þokkalega frá atvinnumennskunni — fjárhagslega. PÉTUR PÉTURSSON 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.