Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 16

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 16
Þetta eru nokkrar af fimleikastjörnunum í Björkunum Hafnarfirði. F IMLEIKAR Haustmót Fimleikasambands íslands var haldið í Ármannsheimilinu fyrir skömmu og tókst það í alla stað mjög vel. Glæsilegir fulltrúar fimleikaíþróttarinnar sýndu listir sínar með margvíslegum hætti. í karlaflokki má segja að Ármenningar hafi einokað greinarnar því 18 fulltrúar frá Ármanni kepptu í karlaflokki en aðeins 1 frá Gerplu. Breiddin er töluvert meiri hjá stúlkunum en samt eru bestu fimleikastúlkur landsins í Björkinni í Hafnarfirði því þær skipuðu sér yfirleitt í efstu sætin. 7 stúlkur frá Björkinni tóku þátt í mótinu, 7 frá Ármanni og 5 frá KR. Jóhannes Níels Sigurðsson virðist bera ægisshálm yfir aðra fimleikmenn landsins um þessar mundir því hann sigraði í öllum greinum mótsins í karlaflokki. Nína Björg Magnús- dóttir, núverandi íslandsmeistar, stóð sig best stúlknanna en hún hafnaði ýmist í 1. eða 2. sæti í sínum greinum. Eftirtaldir aðilar skipuðu sér í fimm efstu sætin á þeim greinum sem keppt var í: TVÍSLÁ: Þórey Elísdóttir, Björk 8,900 Nína Björg Magnúsd., Björk 8,700 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 8,350 Elva Rut Jónsdóttir, Björk 7,800 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 6,750 GÓLF: Nína Björg Magnúsd., Björk 9,000 Elva Rut Jónsdóttir, Björk 8,800 Erla Þorleifsdóttir, Björk 8,700 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 8,500 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 8,500 SLÁ: Elva Rut Jónsdóttir, Björk 9,500 Nína Björg Magnúsd., Björk 8,400 Erla Þorsteinsdóttir, Björk 8,100 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 7,800 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 7,450 STÖKK: Nína Björg Magnúsd., Björk 8,750 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 8,750 Elva Rut Jónsdóttir, Björk 8,500 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 8,450 Margrét Sara Guðjónsd., KR 8,200 GÓLF: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,900 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 8,650 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 8,350 Axel Ólafur Þórhannesson, Ármann 8,050 Birgir Björnsson Ármann 7,300 BOGAHESTUR: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,450 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 7,150 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 6,100 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 5,700 Axel Ólafur Þórhannesson, Ármann 5,550 HRINGIR: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,700 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 7,900 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 7,450 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 8,400 Guðjón Ólafsson, Ármann 6,550 STÖKK: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,700 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 8,650 Birgir Björnsson, Ármann 8,500 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 8,500 Guðjón Ólafsson, Ármann 8,200 TVÍSLÁ: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 7,700 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 7,350 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 6,050 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 6,050 Guðjón Ólafsson, Ármann 5,750 SVIFRÁ: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 7,200 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 6,950 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 6,900 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 6,000 Birgir Björnsson, Ármann 5,250 16

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.