Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 16

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 16
Þetta eru nokkrar af fimleikastjörnunum í Björkunum Hafnarfirði. F IMLEIKAR Haustmót Fimleikasambands íslands var haldið í Ármannsheimilinu fyrir skömmu og tókst það í alla stað mjög vel. Glæsilegir fulltrúar fimleikaíþróttarinnar sýndu listir sínar með margvíslegum hætti. í karlaflokki má segja að Ármenningar hafi einokað greinarnar því 18 fulltrúar frá Ármanni kepptu í karlaflokki en aðeins 1 frá Gerplu. Breiddin er töluvert meiri hjá stúlkunum en samt eru bestu fimleikastúlkur landsins í Björkinni í Hafnarfirði því þær skipuðu sér yfirleitt í efstu sætin. 7 stúlkur frá Björkinni tóku þátt í mótinu, 7 frá Ármanni og 5 frá KR. Jóhannes Níels Sigurðsson virðist bera ægisshálm yfir aðra fimleikmenn landsins um þessar mundir því hann sigraði í öllum greinum mótsins í karlaflokki. Nína Björg Magnús- dóttir, núverandi íslandsmeistar, stóð sig best stúlknanna en hún hafnaði ýmist í 1. eða 2. sæti í sínum greinum. Eftirtaldir aðilar skipuðu sér í fimm efstu sætin á þeim greinum sem keppt var í: TVÍSLÁ: Þórey Elísdóttir, Björk 8,900 Nína Björg Magnúsd., Björk 8,700 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 8,350 Elva Rut Jónsdóttir, Björk 7,800 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 6,750 GÓLF: Nína Björg Magnúsd., Björk 9,000 Elva Rut Jónsdóttir, Björk 8,800 Erla Þorleifsdóttir, Björk 8,700 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 8,500 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 8,500 SLÁ: Elva Rut Jónsdóttir, Björk 9,500 Nína Björg Magnúsd., Björk 8,400 Erla Þorsteinsdóttir, Björk 8,100 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 7,800 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 7,450 STÖKK: Nína Björg Magnúsd., Björk 8,750 Jenný Ævarsdóttir, Ármann 8,750 Elva Rut Jónsdóttir, Björk 8,500 Ragnhildur Guðmundsd., Björk 8,450 Margrét Sara Guðjónsd., KR 8,200 GÓLF: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,900 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 8,650 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 8,350 Axel Ólafur Þórhannesson, Ármann 8,050 Birgir Björnsson Ármann 7,300 BOGAHESTUR: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,450 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 7,150 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 6,100 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 5,700 Axel Ólafur Þórhannesson, Ármann 5,550 HRINGIR: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,700 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 7,900 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 7,450 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 8,400 Guðjón Ólafsson, Ármann 6,550 STÖKK: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 8,700 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 8,650 Birgir Björnsson, Ármann 8,500 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 8,500 Guðjón Ólafsson, Ármann 8,200 TVÍSLÁ: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 7,700 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 7,350 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 6,050 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 6,050 Guðjón Ólafsson, Ármann 5,750 SVIFRÁ: Jóhannes Níels Sigurðss., Ármann 7,200 Gísli Örn Garðarsson, Ármann 6,950 Jón Trausti Sæmundsson, Gerpla 6,900 Skarphéðinn Halldórsson, Ármann 6,000 Birgir Björnsson, Ármann 5,250 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.