Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 22

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 22
„Strákar! Við verðum að reyna að vera 7 inná, annars verður þetta svo ójafnt." Guðjón gefur skipanir en Trufan virðist áhugalítill og Pétur skokkar í burtu. eigum enn góða möguleika í Evrópu- keppninni og á íslandsmótinu. Við höfum sýnt það í Evrópuleikjunum að við erum á uppleið miðað við frammistöðu okkar í haustleikjunum. Það kom að vísu bakslag í leiknum gegn Selfossi en ekkert lið fer í gegn- um heilt mót án þess að tapa." — Er FH-liðið eins sterk og á síð- asta keppnistímabili? „Eins og staðan er í dag er liðið ekki eins gott og það var best í fyrra en það á eftir að breytast. Á því eru ýmsar skýringar. Kristján Arason er enn hálfur maður, Þorgils Óttar er ekkert byrjaður að leika eftir að hann sleit krossbönd í hnénu og svo hafa orðið breytingar á liðinu. Það tekur sinn tíma að slípa liðið til." — Munar svona mikið um Hans Guðmundsson? „Sóknarlega séð gerir það það því í fyrra var hann að spila eitt sitt besta keppnistímabil í háa herrans tíð. Alex Trufan er enn að aðlagast liðinu og á eftir að nýtast enn betur. Hann er gríðarlega sterkur varnarmaður." — Voru þið ósáttir við brottför Hans frá FH í HK? „Við leikmenn FH reyndum að standa algjörlega fyrir utan þær deil- ur sem spunnust upp við félagaskipti hans yfir í HK. Við höfum ekkert úti- lokað Hans úr okkar kunningjahópi þótt hann sér farinn úr FH og ég held að hann hafi ekki útilokað okkur." — Hvernig „karakter" er Hans? „Hans er nokkuð skemmtilegur karakter. Hann er yfirleitt alltaf léttur og kátur og það er mikið fjör í kring- um hann. Hann er hæfilega kærulaus og ber ekki virðingu fyrir neinum í ieik og gefur sig á fullu í hvert verk- efni. Hann tekur hlutina ekkert of al- varlega en er samt sigurvegari í eðli sínu." — Sú saga er í gangi að hann hafi haft samband við FH fyrir síðasta keppnistímabil og sagst vilja Ijúka ferlinum með sínu gamla félagi. Þá áttu forráðamenn FH að hafa spurt hversu mörg ár hann væri að tala um og hann hafi tjáð þeim að það væru 2-3 ár. Forráðamenn FH spurðu hvað slíkt myndi kosta og hann á að hafa nefnt 1,1 milljón. Vegna þessa urðu FH-ingar vitanlega æfir þegar hann skiptir síðan yfir í HK eftir 1 ár. Er þetta rétt? „Ég hef heyrt þessa sögu en get ekki sagt um það hvort þetta er rétt eða ekki. Við leikmenn vildum ekki blanda okkur í þetta." — Sagan segir líka að hann hafi fengið 1,8 milljónir fyrir að leika með HK. „Já, ég hef heyrt það líka en hvort eitthvað er til í þessu skal ég ekki segja." — Er einhver leikmaður á Islandi 1,8 milljóna króna virði þegar verið er að tala um eitt keppnistímabil? „Nei, það t'innst mér ekki. Kannski væri þetta réttlætanlegt ef hér væri opinberatvinnumennska eða hálf-at- vinnumennska en svo er ekki. Á meðan félögin eru rekin sem áhuga- mannafélög finnst mér ekkert vit í því að einum manni sé greidd slík upp- hæð. Þetta er engin smá upphæð þegar tekið er tillit til þess að mörg félög eru ekki meða veltu nema upp upp á 10 milljónir. Af þeirri upphæð er einn leikmaður kannski að fá 15- 20%. Sérhver maður sér hversu það gerir félaginu erfittfyrir því það á eftir að greiða þjálfarakostnað allra flokka og svo framvegis." — Hvaða augum líta handbolta- menn á t.d. Hans og aðrar „flökku- kindur" í handboltanum, ef við töl- um bara hreint út, — menn sem virð- „ÞAÐ ER ENGINN LEIKMAÐUR 1,8 MILLJÓN KRÓNA VIRÐI" 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.