Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 39

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 39
í POKAHORNINU Páll Ólafsson. KEPPNIS- FERILL PÁLS ÓLAFS- SONAR HANDBOLTI: 1974 ÞRÓTTUR, Reykjavík. Byrjar að æfa handbolta 14 ára gamall. 1977- 78 Byrjar í meistaraflokki. Þróttur spilar í 2. deild. 1978- 792. deild 1979- '80Þróttur lendir í 2. sæti í 2. deild og ávinnur sér rétt til að spila í 1. deild. 1980- 81 Þróttur bikarmeistari og í 2. sæti í 1. deild. 1981- '82Þróttur kemst í undanúrslit í Evrópukeppni bikarhafa og tapar naumlega fyrir Dukla Prag frá Tékkóslóvakíu. Nær 3. sæti í 1. deild. 1982- 836. sæti í 1. deild. 1983- 845. sæti M.deild. 1984- 855. sæti í 1. deild. 1985- 86DANKERSEN, Þýskalandi. Páll heldurtil Þýskalands íatvinnumervnsku íhandbolta. Liðiðfellur í 2. deild Bundesligunnar. 1986- 87DUSSELDORF, Þýskalandi. Kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar og lendir í 6. sæti í Bundeslig- unni. 1987- '88Nær 2. sæti í Bundesligunni. Líklega besta ár Páls handboltalega séð, að hans sögn. Missti þó af nokkrum síðustu leikjunum vegna meiðsla. Árið eftir að Páll kom heim aftur varð Dússeldorf þýskur meistari. 1988- '89KR, Reykjavík. Kemur heim úr atvinnumennsku og hættir með landsliðinu eftir Ólympíuleikana í Seoul. 1989- '902. sæti í 1. deild. 1990- '91 Liðið fellur í 2. deild. 1991- '92 HAUKAR, Hafnarfirði. Liðið nær 6. sæti í 1. deild og tapar fyrir Selfyssingum í úrslitakeppninni. 1992- '93Alls óvíst og vildi Páll engu um það spá hvernig liðinu gengi í vetur. MARKAMET: Páll gerði 21 mark fyrir Þrótt gegn Haukum 1984 og er það met í einum leik í 1. deildinni en Alfreð Gíslason hefur einnig skorað 21 mark í leik, gerði það með KR gegn KA. Báðir hafa þeir því gert 21 mark í leik með fyrrverandi félagi sínu gegn núverandi félagi. LANDSLEIKIR: 1980-'88,173 leikir og 416 mörk. KNATTSPYRNA: 1972 ÞRÓTTUR, Reykjavík. Byrjar að æfa knattspyrnu 12 ára gamall. 1977 Fyrsta árið í meistaraflokki. Þróttur sigrar í 2. deild og Páll verður markakóngur, einnig Islandsmeistari \ 2. flokki. 1978 7. sæti í 1. deild. 1979 8. sæti í 1. deild. 1980 10. sæti í 1. deild, fall í 2. deild. 1981 3. sæti í 2. deild. 1982 Þróttur sigurvegari í 2. deild, fer aftur upp í 1. deild. 1983 6. sæti í 1. deild. 1984 8. sæti í 1. deild. 1985 Lék nokkra leiki um vorið, áður en hann hélt utan til atvinnu- mennsku í handbolta, lagði því næst knattspyrnuskóna á hilluna. LANDSLEIKIR: Lék 2 landsleiki gegn Grænlandi og Noregi 1980 og skoraði 1 mark. Það eru ekki allir með svona gott hlutfall á milli leikja og skoraðra marka! Lék einnig 4 leiki með landsliði 14-16 ára og 3 leiki með landsliði 16-18 ára, skoraði 1 mark. 39

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.