Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 39

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 39
í POKAHORNINU Páll Ólafsson. KEPPNIS- FERILL PÁLS ÓLAFS- SONAR HANDBOLTI: 1974 ÞRÓTTUR, Reykjavík. Byrjar að æfa handbolta 14 ára gamall. 1977- 78 Byrjar í meistaraflokki. Þróttur spilar í 2. deild. 1978- 792. deild 1979- '80Þróttur lendir í 2. sæti í 2. deild og ávinnur sér rétt til að spila í 1. deild. 1980- 81 Þróttur bikarmeistari og í 2. sæti í 1. deild. 1981- '82Þróttur kemst í undanúrslit í Evrópukeppni bikarhafa og tapar naumlega fyrir Dukla Prag frá Tékkóslóvakíu. Nær 3. sæti í 1. deild. 1982- 836. sæti í 1. deild. 1983- 845. sæti M.deild. 1984- 855. sæti í 1. deild. 1985- 86DANKERSEN, Þýskalandi. Páll heldurtil Þýskalands íatvinnumervnsku íhandbolta. Liðiðfellur í 2. deild Bundesligunnar. 1986- 87DUSSELDORF, Þýskalandi. Kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar og lendir í 6. sæti í Bundeslig- unni. 1987- '88Nær 2. sæti í Bundesligunni. Líklega besta ár Páls handboltalega séð, að hans sögn. Missti þó af nokkrum síðustu leikjunum vegna meiðsla. Árið eftir að Páll kom heim aftur varð Dússeldorf þýskur meistari. 1988- '89KR, Reykjavík. Kemur heim úr atvinnumennsku og hættir með landsliðinu eftir Ólympíuleikana í Seoul. 1989- '902. sæti í 1. deild. 1990- '91 Liðið fellur í 2. deild. 1991- '92 HAUKAR, Hafnarfirði. Liðið nær 6. sæti í 1. deild og tapar fyrir Selfyssingum í úrslitakeppninni. 1992- '93Alls óvíst og vildi Páll engu um það spá hvernig liðinu gengi í vetur. MARKAMET: Páll gerði 21 mark fyrir Þrótt gegn Haukum 1984 og er það met í einum leik í 1. deildinni en Alfreð Gíslason hefur einnig skorað 21 mark í leik, gerði það með KR gegn KA. Báðir hafa þeir því gert 21 mark í leik með fyrrverandi félagi sínu gegn núverandi félagi. LANDSLEIKIR: 1980-'88,173 leikir og 416 mörk. KNATTSPYRNA: 1972 ÞRÓTTUR, Reykjavík. Byrjar að æfa knattspyrnu 12 ára gamall. 1977 Fyrsta árið í meistaraflokki. Þróttur sigrar í 2. deild og Páll verður markakóngur, einnig Islandsmeistari \ 2. flokki. 1978 7. sæti í 1. deild. 1979 8. sæti í 1. deild. 1980 10. sæti í 1. deild, fall í 2. deild. 1981 3. sæti í 2. deild. 1982 Þróttur sigurvegari í 2. deild, fer aftur upp í 1. deild. 1983 6. sæti í 1. deild. 1984 8. sæti í 1. deild. 1985 Lék nokkra leiki um vorið, áður en hann hélt utan til atvinnu- mennsku í handbolta, lagði því næst knattspyrnuskóna á hilluna. LANDSLEIKIR: Lék 2 landsleiki gegn Grænlandi og Noregi 1980 og skoraði 1 mark. Það eru ekki allir með svona gott hlutfall á milli leikja og skoraðra marka! Lék einnig 4 leiki með landsliði 14-16 ára og 3 leiki með landsliði 16-18 ára, skoraði 1 mark. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.