Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 41

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 41
LISTAMAÐURINN Sigurður Sveinsson Margir íþróttamenn eru þekktir fyrir fleira en að iðka íþrótt sína enda er flestum ýmislegt til lista lagt þótt sumir hæfileikar fái aldrei notið sín. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hefur nú leit að listamönnum meðal íþróttamanna og hver er ákjósanlegri til að hefja þann leik en vinstrihandarskyttan í liði Selfyssinga, Sigurður Valur Sveinssoní1 Sigurður hefur verið mjög áberandi í íþróttalífinu undanfarin ár og meira að segja í rúman áratug — og verður stöðugt betri. Siggi er eins og rauðvínið, segja sumir — verður betri þeim mun eldri sem hann verð- ur. Það verður gaman að fylgjast með Sigga Sveins í 1. deildinni árið 2043 og geta menn velt því fyrir sér hvort hann mun leika með staf eður ei! Að öllu gamni slepptu lögðum við það verkefni fyrir Sígurð að yrkja Ijóð og teikna mynd. Sigurður brást vitan- lega vel við enda sjáum við afrakstur- inn hér á síðunni. Hann ákvað að teikna Högna hrekkvísa og yrkja at- ómljóð um jólasveinana 63 (alþing- ismennina). Auk þess að láta lista- mannaljós sitt skína var Sigurði gef- inn kostur á að skora á einhvern til þess að leysa þetta verkefni í næsta blaði. Sigurður var ekki lengi að benda á listamann úr röðum íþrótta- manna og sagði að Alfreð Gíslason, handboltamaður og þjálfari KA á Ak- ureyri, væri mikilsvirtur málari með- al handboltamanna. Það kemur því í hlut Alfreðs að teikna einhverja mynd í næsta íþróttablað og yrkja Ijóð svo fremi sem hann samþykkir það. Jólin nálgast smátt og smátt Leppalúði kemur þá verður nú mikið kátt hjá sonunum sextíu og þremur Sendum íþróttasambandi íslands, íþrótta- og ungmenna- félögum, íþróttafólki, landsmönnum og viðskiptavinum bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. iiipor hp AUÐBREKKU4 - 200 KÓPAVOGUR SÍMI 4 32 44 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.