Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 56
VISSIR ÞU... * ... að næst þegar Valur Ingi- mundarson leikur landsleik í körfu- bolta undir stjórn Torfa Magnús- sonar landsliösþjálfara jafnar hann landsleikjamet Torfa sem er 131 leikur. Þó getur orðið nokkur bið á því þar sem líklegt er að ekki verði íeikinn landsleikur fyrr en næsta vor. Ætli Torfi setji ekki Val bara út í kuldann hið snarasta til þess að halda metinu? * ... að stærsti sigur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er frá 1968 þegar Norðmenn voru lagðir að velli með 64 stiga mun, 123-59. Stærsta tapið er hinsvegar úr leik gegn Króötum í undankeppni Ól- ympíuleikanna í sumar en þá töp- uðum við með 73 stiga mun, 51- 124. Samanlögð stigatala úr öllum landsleikjum karla er okkur í óhag, 19.983 stiggegn 20.900. Ætli Valur Ingimundarson skori 20.000. stigið fyrir ísland í leik þar sem hann jafn- ar landsleikjametið? * ... að stærsti sigur kvenna- landsliðsins í körfubolta er 33 stiga sigur gegn Möltu á Smáþjóðaleik- unum 1991,68-35. Stærsta tapið er frá 1986 þegar Svíar sigruðu okkur með 119 stiga mun á Norðurlanda- mótinu, 134-15. Samanlögð stiga- tala úr landsleikjum kvenna í körfu- bolta er 1312 stig íslendinga gegn 2162 erlendra liða. * ... að Þorsteinn Bjarnason og Viðar Þorkelsson hafa þáðir leikið landsleiki í körfuknattleik. Þor- steinn hefur leikið 6 landsleiki og Viðar 3 en þeir eru líklega þekktari fyrir knattspyrnuiðkun sína. * ... að engin önnur lið en Valur, FH og Víkingur hafa orðið íslands- meistarar karla frá árinu 1972 en þá voru það Frammarar sem sigruðu. * ... að minnsta markaskor í landsleik í handbolta var í fyrsta landsleik íslands og Finnlands sem fram fór í Reykjavík 23. maí 1950. Leiknum lauk með jafntefli, 3 - 3. ALLIR VIUA SABATINI SÆTU Á hverju ári færa stórfyrirtæki milljónir dollara frá einum íþróttamanni tii annars í formi styrktarfjár. Þau slást um að „spon- sora“, eins og sagt er á ensku, þá íþrótta- menn sem eru iíklegir tii afreka eða eru einhverra hluta vegna mikið í fjölmiðlunum. Margir velta því fyrir sér hvort stórfyrirtæk- in styrki frekar þá, sem eru myndarlegir, en þá sem er bestir. I mörgum tilfellum virðist það skipta meira máli að vera með há kinn- bein og fallegt bros en að ná góðum árangri. GABRIELA SABATINI er gott dæmi um glæsilegan íþróttamann sem stórfyrirtæki keppast um að tengja merki sín við, „spon- sora“, þótt hún sé ekki besta tenniskona heims. Þótt hún hafi ekki unnið stórmót í langan tíma hefur hún ekki undan að hafna mörg hundruð milljóna króna samningum sem fyrirtæki viija gera við hana. Af hverju? spyrja sumir. Jú, hún er falleg, kemur vel fyrir og þykir góð ímynd tennisíþróttarinnar — þótt hún sé ekki best. Hún er glæsileg, lifir heilbrigðu lífi og er viðmótsþýð, sem sagt draumur hvers stórfyrirtækis. Enginn annar íþrótta- maður í heiminum neitar eins mörgum til- boðum og hún þótt ótrúlegt megi virðast. Umboðsaðili hennar hefur vart undan að neita tilboðum og hann hafnar mun fleiri A HEIMAVELLI Gabriela Sabatini. tilboðum en hann tekur. Tilboð, sem hljóða upp á minna en 1 milljón dollara á ári (55 milljónir íslenskra króna), eru ekki einu sinni tekin alvarlega!! Argentínska tennis- stjarnan er svo ánægð með peningaflæðið að hún nær ekki brosinu af andlitinu áður en hún innleysir ávísanirnar í banka. Tennisleikarar eiga mesta gróðamögu- leika allra íþróttamanna að golfleikurum og akstursíþróttamönnum undanskiidum. Sé tennisleikarinn fallegur að auki, eins og Sa- batini er, getur hann fengið alla þá peninga sem hann langar í. Auðvitað skiptir það miklu máli að vinna stórmótin í tennis, út á það gengur íþróttin, en verðlaunaféð, sem er í boði, er skiptimynt í augum Gabrielu Sabatini. SAMMNGAR SABATINI * PEPSI COLA. Samningur til ársins 1994. Fjárhæð: Um 1 milljarður ísl. kr. * FUJI FIMLS & CAMERAS. Þriggja ára samningur. Fjárhæð: 1 milljarður. * SERGIO TACCHINI Klæðnaður. Fimm ára samningur. Fjárhæð: 1.235 milljónir. * YAMAHA tennisspaðar. Fimm ára samningur: Fjárhæð: 275 milljónir. * GABRIELA SABATINI ilmvatn. Fjárhæð: 137 milljónir fyrir hvert ár sem sala fer fram. * JAPANSKIR STRENGIR í tennisspaðana. Fjárhæð: 275 milljónir á ári. * LONGINES armbandsúr. Þriggja ára samningur. Fjárhæð: 275 milljónir. * RAY-BAN sólgleraugu. Sex ára samningur. Fjárhæð: 825 milljónir. * SEAT bílar til notkunar í Evrópu. Fjárhæð: 55 milljónir á ári. * AEROLINES ARGENTINAS: Saga-Class farseðlar um allan heim. Fjárhæð: 51 milljón á ári. * ÁRLEGIR BÓNUSAR FYRIR SIGRA Á GRAND SLAM: Fjárhæð: 55 milljónir frá hverju fyrirtæki fyrir hvern sigur á Grand Slam. Tekjur á ferlinum að árinu 1991 meðtöldu, eingöngu vegna tennisleiks: 265 milljónir íslenskra króna. * AUGLÝSINGATEKJUR SAMTALS: 5.128.000.000. Eða: Fimm milljarðar, eitt hundrað tuttugu og átta milljónir. Skyldi stúlkan vera á lausu?? 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.