Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 61

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 61
H aö má fastlega gera ráð fyrir því að hiín geti keyrt hlindandi til Keflavíkur næsta vor — jafnvel lært undir próf á leiöinni. Þá verður hún líklega búin að fara 140 ferðir milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur, fram og til baka — og aka 5600 kílómetra til þess að sinna íþrótt sinni. Hanna Kjartansdóttir var kjörin besti leikmaðursíðasta keppnistíma- bils í körfunni en þá lék hún með Haukum. Þegar meistaraflokkurinn í Haukum tvístraðist stakk hún æf- ingadótinu sínu niður í íþróttatösk- una, skellti henni í skottið á bílnum og ákvað að leika með íslandsmeist- urunurn frá Keflavík. Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gömul er hún komin í fremstu röð, enda hávaxin og glæsileg, og keppnisferill hennar er vonandi rétt að byrja. Það er sama hvors kyns körfu- boltamenn ÍKetlavíkeru — þeirvirð- ast vera ósigrandi og stetna báðir meistaraflokkarnir hraðbyri að Is- landsmeisiaratitli. Einhver sigurandi virðist loða við keflvíska körfubolta- menn og það ætlar ekki að breytast þótt Hat'nfirðingur stingi sér inn í her- búðirnar. — Sérðu ekki eftir meistaraflokki Hauka? „]á, að sjálfsögðu og vitanlega hefði verið gaman ef við het’ðum haldið áfram að leika fyrir Hauka. Þótt viss söknuður sé til staðar þá líkar mér mjög vel í Keflavík." — Hvers vegna leystist hópurinn upp? Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson og Hulda G. Geirsdóttir SIGUR- BRAUT HANNA KJARTANSDÓTTIR, BESTI LEIKMAÐUR ÍSLANDSMÓTSINS í KÖRFUBOLTA í FYRRA, í VIÐTALI VIÐ ÍÞRÓTTABLAÐIÐ HÚN VARÐ BIKARMEISTARI MEÐ HAUKUM EN LEIKUR NÚ MEÐ ÍSLANDSMEISTURUM ÍBK 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.