Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 68

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 68
íslands- deildar- bikarmeistarar FH í handbolta veturinn 1991-'92 m 3T ItClt m ÉfiP’ ■ i *" ^ • *;■ m HPb ,t ■L - Wt T' A L jtf 1 HANDBOLTI: KEPPNIN í 1. DEILD KARLA HÁLFNUÐ FH MEISTARI? Hvað hefur komið á óvart? Hvernig hefur handboltinn verið það sem af er? Hvað gerist í seinni hlutanum? Hvaða möguleika eiga Valur og FH í Evrópukeppninni? Texti: Haraldur Ingólfsson Þegar þetta er ritað er 10 umferð- um lokið í deildarkeppninni og útlit fyrir jafnt og spennandi mót. Nú, þegar þessi grein kemur fyrir augu lesenda hafa verið leiknar tvær um- ferðir í viðbót og kann eitthvað að hafa breyst á þeim tíma. Athyglisvert er að jafnmargir leikir hafa unnist á útivelli og heimavelli. Línur hafa skýrst nokkuð en mótið er langt frá því að vera búið. Ef spádómar þjálf- ara og leikmanna, sem birtir voru í 5. tbl. ÍÞRÓTTABLAÐSINS, eru bornir saman við stöðuna í deildinni eftir 10. umferð er ekki margt sem kemur á óvart. Þjálfararnir röðuðu sömu fimm liðunum í efstu sætin og þar eru nú. Það lið, sem mest hefur kom- ið á óvart miðað við spá þjálfaranna, er HK sem er mun neðar en þeir reiknuðu með. Þór og ÍR eru ofar en þjálfarar og leikmenn gerðu ráð fyrir en það er eðlilegt þegar um lið, sem komu upp úr 2. deild, er að ræða því þjálfarar og leikmenn þekkja þau ekki eins vel og önnur lið. Leikmenn spáðu Fram 5. sæti en eins og staðan er í dag er það fjarlægur draumur hjá Frömmurum. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.