Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2020 Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Snæfellsbæjar Hlutverk og ábyrgðarsvið: • Ber ábyrgð á íþrótta-, æskulýðs- og tómstunda- málum í Snæfellsbæ • Hefur umsjón með íþróttamannvirkjum í Snæfellsbæ og sér um starfsmannahald í íþróttahúsi, sundlaug og félagsmiðstöð • Fjárhagsáætlanagerð og fjárhagslega umsýsla • Skipulag hátíða á vegum Snæfellsbæjar í samvinnu við markaðs- og kynningarfulltrúa • Situr fundi íþrótta- og æskulýðsnefndar og ungmennaráðs • Stendur einstaka vaktir í íþróttahúsi og sundlaug Menntunar- og hæfniskröfur: • Æskilegt að íþrótta- og æskulýðsfulltrúi hafi háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegum verkefnum • Reynsla af stjórnun verkefna og starfsmannahalds • Frumkvæði og metnaður er kostur • Reynsla og þekking á stjórnsýslu og málefnum sveitarfélaga er kostur • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni • Góð almenn tölvukunnátta Snæfellsbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í 100% starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu, reynslu og áhuga á íþrótta- og æskulýðsmálum, forvörnum og ungmennastarfi. Við hvetjum alla, óháð kyni, til að sækja um starfið. Laun eru greidd skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu. Umsóknarfrestur til og með 28. febrúar nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, eigi síðar en 1. apríl Umsækjendur eru beðnir að senda umsókn á neðangreind netföng. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsækjendur eru beðnir að tilgreina a.m.k. tvo umsagnaraðila í umsókn sinni. Öllum umsóknum verður svarað. Snæfellsbær áskilur sér rétt til að taka eða hafna öllum umsóknum. Kristinn Jónasson, bæjarstjóri, kristinn@snb.is Lilja Ólafardóttir, bæjarritari, lilja@snb.is Umsóknartímabil er frá 8. febrúar til 29. febrúar. Sæktu um á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Þar færðu líka nánari upplýsingar um störfin sem eru í boði. Hlökkum til að sjá þig í sumar! kopavogur.is Fjölbreytt og spennandi sumarstörf fyrir 18 ára og eldri Við leitum að fólki í sumarstörf í leikskólum, vinnuskóla, garðrækt, umönnun fatlaðra, á bæjarskrifstofurnar, í upplýsingatæknideild bæjarins, sundlaugarnar og fleiri skemmtilega vinnustaði. HVAÐ DREYMIR ÞIG UM AÐ GERA Í SUMAR? Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa Viltu vera partur af frábæru teymi? Við á Mörk hjúkrunarheimili erum að bæta við þann góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið. Um er að ræða húsvaktarstöðu á heimilinu og ýmist starfshlutfall er í boði. Greitt er eftir kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Menntunar- og hæfnikröfur • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni • Góð íslenskukunnátta Mörk hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem Eden heimili. Á heimilinu er unnið metnaðarfullt starf þar sem heimilismenn og starfsfólk vinnur saman að því að skapa öruggt og heimilislegt umhverfi og rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt heimilismanna og þátttöku þeirra. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560 1703, ragnhildur.hjartardottir@morkin.is Við hlökkum til að heyra frá þér!              Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.