Morgunblaðið - 13.02.2020, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2020 51
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Árbæku Espolins, frumútgáfa,
Egils saga 1809, Kollsvíkurætt,
Nýja Testamentið 1813, Nýjasta
læknatalið 1, 2 og 3, lúið, Lög-
fræðingatal 1- 4, Manntalið
1703, glæsiband með kápum,
Vesturfaraskrá, Ævisaga Árna
Þórainssonar 1- 6 gott band.
Íslensk bygging, Guðjón
Samúelsson, Skýrslur um lands-
hagi á Íslandi 1-5, Stafrófskver
handa börnum 1874, Eylenda 1-
2, Kötlugosið 1918, Ættir Austur-
Húnvetninga 1-4, Landsskjálftar
á Íslandi Þ.T.H., Veiðimaðurinn 1.
- 86. tbl. Skák, Heimsmeistara-
einvígið 1972, 1-23, Leikhúsmál
1940-1950, Líf og list, Svarf-
dælingar 1-2, Ættir Austfirðinga
1-9, Félagsblað Nýalssinna, Inn
til fjalla 1-3, Vestur-Skaftfell-
ingar 1-4, Gestur Vestfirðingur
1-5, Íslensk Myndlist 1-2, Úr
fylgsnum fyrri alda 1-2, Vestur-
Skaftafellssýsla og íbúar hennar,
Húspostilla 1-2, 1838, Sjúkra-
liðatal, Súgfirðingabók, Íslensk
þjóðlög 1974, Rit um jarðelda á
Íslandi M.L. 1880, 130 bindi
Stjórnartíðindi. Á torgi lífsins.
Uppl. í síma 898 9475
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Húsviðhald
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald og fl.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Tilkynningar
BORGARBYGGÐ
Skipulagsauglýsing
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 193. fundi
sínum þann 10.01.2020, samþykkt að auglýsa
eftirfarandi skipulagslýsingu, skv. 40. gr.
Skipulagslaga nr. 123/2010:
Engjaás í Munaðarnesi í Borgarbyggð
– lýsing á tillögu að deiliskipulagi.
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar er innan
frístundasvæðis F61, í landi Munaðarness. Í tillögu
er gert ráð fyrir tveimur frístundahúsalóðum.
Skriflegum ábendingum skal komið á framfæri
við umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, Borgarnesi eða á netfangið
borgar byggd@borgarbyggd.is eigi síðar en
mánudaginn 16. mars 2020. Skipulagslýsing liggur
frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar frá 14. febrúar til
16. mars 2020 og á www.borgarbyggd.is.
Raðauglýsingar
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Langabrekka 47, Kópavogur, fnr. 206-3746 , þingl. eig. Guðrún
Sigríður Loftsdóttir og Skarphéðinn Þór Hjartarson, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður, Skatturinn, Söngskólinn í Reykjavík og Kópa-
vogsbær, mánudaginn 17. febrúar nk. kl. 10:00.
Hrauntunga 103, Kópavogur, fnr. 206-2798 , þingl. eig. Kristín Björk
Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn
17. febrúar nk. kl. 11:00.
Digranesheiði 8, Kópavogur, fnr. 205-9674 , þingl. eig. Db. Jóns
Agnarssonar, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, mánudaginn
17. febrúar nk. kl. 13:30.
Lækjargata 4, Reykjavík, fnr. 200-2684 , þingl. eig. TEGRUN ehf.,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn 17. febrúar nk. kl.
14:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
12. febrúar 2020
Fundir/Mannfagnaðir
Nauðungarsala
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Hreyfisalurinn
er opinn kl. 9.30-11.30, líkamsræktartæki, lóð og teygjur. Ukulele kl. 10,
ókeypis kennsla og hljóðfæri á staðnum. Myndlist kl. 13. Söngfugl-
arnir kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Í dag er EKKI kaffi vegna
verkfalls starfsfólks. Nánari upplýsingar í síma 411-2702. Velkomin.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Hönnu og Maríu kl. 9. Gönguhópur með göngustjóra kl.
10.30. Samvera með presti kl. 10.30. Bíó (Sound of Music) kl. 12. Opin
vinnustofa kl. 9-15. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Kaffisala kl. 14.45-
15.30. Heitt á könnunni, allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Gönguhópur kl. 10.30. Brids kl. 13. Kanasta
kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Myndlistarnámskeið
byrjar á nýjan leik kl. 9. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.15. Leikfimi
með Silju kl. 13-13.40. Samverustund með presti kl. 14. Bókabíllinn kl.
15-15.45. Qigong kl. 17-18. Ef ekki verður búið að semja við Eflingu þá
fellur niður morgunkaffi, hádegismatur og kaffihús eftir hádegi.
Dalbraut 18-20 Söngstund í setustofu kl. 14.
Dalbraut 27 Stólajóga kl. 11 í bókastofu. Prjónakaffi kl. 13.30 í
vinnustofu.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Eldhúsið er lokað í dag vegna
verkfalls starfsfólks í Eflingu. Önnur starfsemi í félagsmiðstöðinni
helst óbreytt. Við hringborðið kl. 8.50. Púslum saman kl. 9-16. Selmu-
hópur kl. 13-16. Söngur kl. 13.30-14.30. Allir velkomnir óháð aldri.
Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Handavinnuhópar /opin
handverkstofa kl. 9-12. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.45. Frjáls spila-
mennska kl. 13-16.30. Prjónakaffi kl. 13. Samvera með presti kl. 13.30.
Heitt á könnunni fyrir hádegi. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari
upplýsingar í síma 411-9450.
Garðabær Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í
Jónshúsi kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 7.30/15.15. Qi-gong Sjálandi kl. 9.
Liðstyrkur Ásgarði kl. 11.15. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ás-
garði kl. 12.45. Málun Smiðja Kirkjuhvoli kl. 9/13. Kynning á Vel-
ferðartækni kl. 13.30 í Jónshúsi.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl.
10.30-11.15. Línudans kl. 11.30-12.30. Perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 SKÁK, kl. 16 myndlist, kl. 19 bridsfélag Kópavogs.
Grensáskirkja Á fimmtudögum kl. 18.15-18.45 er boðið upp á núvit-
undarhugleiðslu í kapellu Grensáskirkju. Þetta eru kyrrlátar og endur-
nærandi stundir sem öllum er velkomið að sækja. Gengið er inn í
horninu hægra megin og síðan inn ganginn.
Gullsmári Handavinna kl. 9 og 13. Jóga kl. 9.30 og 17. Brids kl. 13.
Hraunsel Dansleikfimi kl. 9. Qi-gomg kl. 10. Pílukast kl. 13. Leikfimi
Hjallabraut dýnuæfingar kl. 11.15. Vatnsleikfimi í Ásvallarlaug kl. 14.40.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Jóga með
Kristrúnu kl. 8.50. Opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45.
Botsía með Elínu kl. 10. Jóga með Ragnheiði kl. 11.10-12 og kl. 12.05-
13. Félagsvist kl. 13.15.
Korpúlfar Tölvuráðgjöf Grímkels kl. 10 í Borgum, styrktarleikfimi
með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum. Pútt kl. 10 á Korpúlfsstöðum og
tréútskurður á sama stað kl. 13. Leikfimishópur kl. 11 í Egilshöll og
skákhópur kl. 12.30 í Borgum. Bókmenntahópur kl. 13 í Borgum, Egill
Þórðarson sérstakur gestur með skemmtilega umfjöllum um ljóðin
Gunnarshólma og Áfanga, Leiklistahópur Korpúlfa kl. 14 í Borgum og
botsía kl. 15.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, opin lista-
smiðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, Gönguhópur-
inn kl. 14, tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15. Uppl. í s. 4112760.
Selfoss Opið hús: Hjörtur Þórarinsson segir frá Fjalla-Eyvindi.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Bingó í salnum
á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Skráning-
arblöð vegna óvissuferðarinnar þriðjudaginn 18. febrúar liggja
frammi á Skólabraut og Eiðismýri. Þjóðmenningarhúsið og Reykjavík
hótel 101.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Kaffi og
meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu
er 568-2586.
Stangarhylur 4 Zumba Gold, dans, leikfimi og teygjur fyrir byrjend-
ur kl. 9.20. ZUMBA Gold framhald kl. 10.30, umsjón Tanya.
Félagsstarf eldri borgara
Félag sjálfstæðismanna í
Skóga- og Seljahverfi
Almennur stjórnmálafundur
fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20 í sal
sjálfstæðisfélaganna, Álfabakka í Mjódd.
Alþingismennirnir í Reykjavík suður, þau
Sigríður Andersen og Brynjar Níelsson ,
koma á fundinn og ræða stöðu stjórnmála
í dag.
Allt áhugafólk um stjórnmál og Reykjavík
velkomið á fundinn.
Stjórn Sjálfstæðisfélags
Skóga- og Seljahverfis.
Til sölu
Til sölu
þb. Tækja og hluta ehf.
(áður Jötunn vélar ehf.)
.
Rekstur og eignir þrotabús Tækja og hluta ehf.
(áður Jötunn vélar ehf.) eru til sölu í heild eða
að hluta. Óskað er eftir að áhugasamir kaup-
endur sendi erindi á netfangið jotunn@lex.is.
hagvangur.is
Fullt af öflugu sölufólki!