Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2020
Á föstudag: Austanstormur, -rok
eða ofsaveður, hvassast S-lands
framan af degi. Víða slydda eða
snjókoma, úrkomumest SA-lands.
Hlýnandi veður og fer að rigna við
S- og A-ströndina undir kvöld með hita 1 til 5 stig þar, en annars vægt frost. Dregur tals-
vert úr vindi um kvöldið, en áfram stórhríð NV til.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1993
14.15 Landinn 2010-2011
14.40 Ævi
15.10 Sagan bak við smellinn
– Killing Me Softly
15.40 Örkin
16.05 Lestarklefinn
17.00 Matarspæjararnir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Handboltaáskorunin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Rick Stein og franska
eldhúsið
21.10 Vinkonur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Okkar á milli
22.50 Á önglinum
23.40 Brot
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.12 The Late Late Show
with James Corden
12.52 Everybody Loves Ray-
mond
13.14 The King of Queens
13.36 How I Met Your Mother
13.57 Dr. Phil
14.15 For the People
14.36 A.P. BIO
14.58 This Is Us
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves Ray-
mond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 American Housewife
19.40 Single Parents
20.10 Top Gear: Winter Blun-
derland
21.00 The Resident
21.50 Emergence
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 Law and Order: Special
Victims Unit
01.35 Wisting
02.20 Perpetual Grace LTD
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.25 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
10.10 Hand i hand
10.55 Veep
11.20 Deception
12.05 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
13.00 Two Brother
14.40 Lego Ninjago Movie
16.20 Í eldhúsi Evu
16.50 The Mindy Project
17.15 Making Child Prodigies
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Curb Your Enthusiasm
19.45 Battle of the Fittest
Couples
20.30 NCIS
21.15 S.W.A.T.
22.00 Magnum P.I.
22.45 Real Time With Bill
Maher
23.45 The Sinner
00.30 Prodigal Son
01.15 Game Of Thrones
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 - Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Heilsugæslan
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
20.00 Að austan – S6Þ8
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins: Fjölbreytileikarnir.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
13. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:31 17:54
ÍSAFJÖRÐUR 9:47 17:47
SIGLUFJÖRÐUR 9:31 17:30
DJÚPIVOGUR 9:04 17:20
Veðrið kl. 12 í dag
Hægt vaxandi austanátt og þykknar upp á landinu í dag, 13-25 m/s seint í kvöld, hvass-
ast og dálítil snjókoma syðst og dregur úr frosti.
Þessi litli pistill ætti
eiginlega að vera kost-
aður af Símanum en án
hans hefði mér aldrei
dottið í hug að kíkja á
norsku þættina Exit,
eða Útrás, eins og þeir
kallast í þýðingu
Guðna Kolbeinssonar
á RÚV. Síminn sendi
nefnilega kvörtun til
fjölmiðlanefndar fyrir ekki svo löngu þar sem
þættirnir, sem er einungis hægt að nálgast á vef
RÚV eða í Sarpinum, voru aðgengilegir öllum
þrátt fyrir að vera stranglega bannaðir börnum.
Þetta vakti athygli mína og því ákvað ég að
kynna mér Útrás, en þættirnir eru byggðir á sönn-
um frásögnum úr norsku viðskiptalífi. Fylgst er
með fjórum ofurríkum vinum í Ósló sem svífast
einskis og rauða RÚV-merkið er þarfaþing.
Þættirnir eru átta talsins og það er nauðsynlegt
að horfa á þá alla í einni beit. Efnistökin hljóma
kannski örlítið klisjukennd; kókaín, framhjáhald
og vændiskonur, en þau ganga upp. Ekki síst þar
sem frásagnirnar eru byggðar á (kannski mjög
lauslega, en hver veit?) sönnum frásögnum og
upplifunin er raunveruleg, það fer ekki á milli
mála. Ég vil því þakka Símanum fyrir að hafa vak-
ið athygli mína á siðblindu, kókaínsniffandi
framhjáhöldurunum í Ósló.
Svo skilst mér að önnur þáttaröð sé í bígerð
með frásögnum norskra kvenna úr viðskiptalíf-
inu. Snilldin ein!
Ljósvakinn Erla María Markúsdóttir
Stranglega bönnuð
Útrás í boði Símans
Útrás Kókaín, fram-
hjáhald og siðblinda.
NRK
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn
Taktu skemmti-
legri leiðina heim með Loga Berg-
mann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Eftir margra mánaða samninga-
viðræður hefur Bruno Mars skrifað
undir samning við Disney. Það er
ekki búið að gefa upp hvaða sögu-
þráður verður í myndinni sem
Bruno Mars mun vera í og fram-
leiða en þessi samningur við Bruno
kemur í kjölfarið af samningi sem
gerður var við Lin-Manuel Miranda
fyrir söngleikjamyndina Hamilton,
sem Disney greiddi 75 milljónir
dollara fyrir framleiðsluréttinn að.
Bruno skrifar
undir hjá Disney
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -4 snjóél Lúxemborg 3 rigning Algarve 15 léttskýjað
Stykkishólmur -4 skýjað Brussel 6 léttskýjað Madríd 11 skýjað
Akureyri -5 alskýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 11 alskýjað
Egilsstaðir -8 snjókoma Glasgow 3 snjókoma Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -2 skýjað London 7 léttskýjað Róm 14 skýjað
Nuuk -11 léttskýjað París 8 skýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 0 skýjað Amsterdam 6 rigning Winnipeg -29 heiðskírt
Ósló 4 léttskýjað Hamborg 3 skúrir Montreal 0 léttskýjað
Kaupmannahöfn 4 rigning Berlín 5 skýjað New York 5 heiðskírt
Stokkhólmur 3 skýjað Vín 5 léttskýjað Chicago 0 alskýjað
Helsinki 2 skúrir Moskva -1 snjókoma Orlando 26 léttskýjað
Þriðja þáttaröð þessara hörkuspennandi þátta með Bill Pullman og Matt Bomer í
aðalhlutverkum. Þegar rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Ambrose (Pullman)
er kallaður á slysstað hörmulegs bílsslyss upphefst atburðarás sem flækir hann
og verðandi föðurinn og fyrirmyndarborgarann Jamie (Bomer) í hættulegt og
einkar ógeðfellt sakamál.
Stöð 2 kl. 23.45 The Sinner 1:8
Heyrðu
umskiptin
Fáðu heyrnartæki
til reynslu
ReSound LiNX Quattro
eru framúrskarandi heyrnartæki
Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is
Fagleg þjónusta hjá
löggiltum heyrnarfræðingi
Með þeim færðu notið minnstu smáatriða hljóðs sem berst þér til eyrna.
Í þeim er nýr örgjörvi með 100% meiri hraða, tvöfalt stærra minni og eru
sérlega sparneytin.
Tækin eru heyrnartól fyrir þráðlaust streymi úr síma og öðrum tækjum.
Hægt að stjórna allri virkni með appi eða með takka á tækjum. Eru með
rafhlöður, sem hlaðast þráðlaust á einfaldan hátt, eða með einnota rafhlöður.