Morgunblaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2020 VINNINGASKRÁ 41. útdráttur 13. febrúar 2020 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 6493 17572 44403 44498 50876 61 5442 10875 15088 21151 25199 30257 34752 40578 44926 50182 54983 60244 65949 71063 76685 189 5555 10958 15421 21186 25277 30273 34768 40716 45163 50234 55024 60259 65959 71165 76759 507 5572 10995 15428 21189 25321 30287 34825 40795 45188 50323 55103 60264 66022 71260 76804 580 5707 11105 15588 21192 25328 30388 35066 40808 45303 50488 55222 60315 66115 71280 76874 587 5819 11128 15649 21204 25399 30437 35122 40810 45333 50506 55292 60461 66116 71407 76984 711 5833 11173 15968 21212 25463 30617 35391 40840 45449 50540 55294 60481 66128 71536 77048 806 5997 11195 15998 21410 25507 30696 35507 40842 45476 50613 55402 60764 66274 71784 77132 848 6023 11196 16064 21433 25511 30764 35606 40889 45520 50880 55537 60776 66276 71824 77205 867 6065 11348 16110 21449 25537 30820 35709 40981 45522 51000 55650 60783 66412 71925 77342 1047 6078 11364 16140 21498 25604 30848 35730 41097 45605 51104 55787 61017 66461 72084 77458 1104 6114 11398 16235 21618 25714 30952 35845 41314 45647 51128 55880 61062 66763 72095 77463 1175 6224 11428 16353 21810 25996 30970 36003 41547 45806 51251 55930 61187 66805 72356 77512 1300 6336 11498 16361 21852 26000 30982 36129 41607 45817 51254 56000 61673 66812 72546 77532 1341 6483 11535 16679 22039 26279 31012 36156 41623 45878 51279 56092 61699 66921 72585 77618 1459 6575 11545 16840 22166 26406 31047 36343 41647 46078 51339 56132 61703 67256 72590 77780 1552 6602 11560 16897 22261 26538 31213 36532 41653 46188 51430 56191 61793 67259 72643 77865 1619 6619 11644 16997 22286 26644 31217 36600 41874 46263 51445 56281 61898 67271 72801 77954 1657 6662 11674 17546 22398 26657 31342 36608 41947 46299 51659 56319 61935 67367 72834 77972 1679 6789 11782 17556 22500 26826 31384 36818 41999 46400 51759 56329 62122 67492 72842 78025 1693 6858 11829 17633 22675 26857 31419 36876 42023 46728 51760 56332 62677 67686 73192 78072 1835 7236 11915 17885 22729 26897 31568 36924 42116 46749 51821 56516 62709 67714 73232 78279 1852 7250 12128 17972 22872 26989 31626 37004 42124 46941 51832 56517 62745 67774 73279 78288 1859 7382 12141 17994 22898 27160 31756 37108 42135 46990 52027 56577 62776 67841 73283 78475 1861 7440 12314 18032 22922 27166 31759 37197 42194 47020 52084 56635 62899 67918 73479 78541 2250 7679 12688 18039 23103 27255 31892 37351 42232 47029 52129 56765 62907 67990 73604 78582 2411 7801 12696 18195 23176 27482 31932 37378 42270 47103 52203 56784 62972 67994 73691 78663 2462 7915 12717 18234 23179 27504 32234 37427 42368 47390 52227 56815 63299 68152 73804 78858 2486 8430 12721 18279 23375 27601 32250 37429 42437 47590 52510 56819 63334 68232 73854 79172 2639 8620 12940 18352 23446 27754 32275 37481 42469 47611 52605 56974 63521 68265 73920 79342 2657 8635 12996 18470 23449 27998 32280 37571 42534 47665 52661 57037 63574 68320 73929 79374 2672 8661 13232 18589 23550 28136 32451 37602 42711 47756 52663 57154 63921 68325 74029 79392 2767 8665 13275 18674 23822 28164 32557 37636 42735 47899 52684 57868 63962 68509 74194 79542 2961 8792 13283 18771 23877 28443 32571 37701 42940 47969 52721 57931 63972 68658 74511 79580 3178 8865 13344 18814 23883 28543 32793 37838 43054 47987 52742 58056 64145 68751 74704 79706 3190 8894 13462 18834 23919 28705 32897 38171 43084 48139 52852 58281 64181 68850 74717 79795 3219 9005 13510 19044 23952 28788 33022 38329 43213 48152 53135 58316 64418 69056 74810 79886 3454 9025 13601 19215 23987 28842 33114 38626 43262 48293 53221 58353 64429 69169 74935 79914 3587 9152 13626 19229 24077 28915 33173 38957 43481 48449 53318 58458 64464 69352 74947 79939 3667 9169 13673 19456 24117 28970 33211 38984 43580 48506 53366 58748 64498 69388 75012 79991 3682 9198 13683 19567 24126 29081 33226 39035 43612 48586 53399 58756 64514 69633 75128 79993 3741 9504 13750 19622 24195 29104 33252 39268 43864 48643 53442 58840 64537 69686 75207 4183 9615 13929 19644 24363 29118 33360 39440 43886 48702 53570 58889 64566 69712 75250 4309 9690 14062 19855 24521 29147 33370 39449 43977 48819 53607 58892 64683 69742 75277 4317 9781 14136 19882 24546 29314 33516 39634 44162 48826 53863 59123 64789 69879 75566 4358 9896 14367 19934 24717 29368 33592 39637 44247 48947 53942 59243 64792 69924 75729 4552 9929 14384 20093 24804 29392 33593 39869 44388 49061 54060 59315 64968 70036 75886 4624 10065 14456 20215 24850 29542 33777 39876 44396 49178 54103 59366 65106 70152 75920 4658 10300 14484 20239 24897 29687 33911 39985 44459 49279 54132 59382 65216 70197 75979 4695 10335 14534 20367 24928 29720 33950 39999 44476 49446 54447 59480 65293 70455 76135 4795 10405 14555 20735 24963 29786 34083 40073 44558 49468 54472 59819 65441 70635 76162 5181 10524 14569 20791 24977 29955 34103 40173 44645 49633 54557 59883 65449 70670 76299 5241 10581 14638 21021 25035 30124 34239 40292 44699 49831 54709 60072 65687 70766 76319 5282 10633 14884 21058 25081 30156 34282 40390 44843 50029 54769 60149 65694 70904 76346 5323 10681 15016 21094 25157 30187 34375 40558 44851 50161 54967 60233 65707 70993 76378 Næstu útdrættir fara fram 20. & 27. febrúar 2020 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5341 12168 17567 47595 56951 69262 5484 14543 20846 49986 58260 74623 5956 15314 23438 53969 59983 76627 7694 17315 45091 54096 69182 77330 781 14120 24628 36002 46564 62004 69158 76649 1071 14330 25329 36296 47239 62110 69635 77090 1528 14512 25401 36628 47401 62283 69837 77386 3179 16603 26859 36951 53183 62615 70728 77553 5877 16838 26998 39704 53633 63683 72156 78538 9161 17111 27399 40677 55606 64901 72523 79144 9431 18560 29602 41804 57038 65099 72840 79200 9747 18638 30476 42313 57058 65567 73724 79234 10686 20371 31877 43813 58283 66999 73760 79901 10766 21142 32081 44167 58744 67138 74200 11297 21165 32583 44520 59374 67478 74292 12477 22184 33326 44665 60941 67886 74703 13120 22306 35821 44687 61122 68631 75445 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 6 7 5 1 6 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samgönguráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda fyrirhug- aðar breytingar á reglugerð um að tímabilið þegar ökumenn mega aka um á bílum á negldum hjól- börðum verði lengt. Gangi breytingin eftir verður heimilt að setja nagladekk og keðjur undir bíla 15. október í stað 1. nóvember eins og nú er. Vetrarbúnaðinn þarf svo að taka af fyrir 1. maí í stað 15. apríl. Lengingin er samkvæmt þessu hálfur mánuður í hvorn enda og áfram verður heimilt að nota vetrarbúnað í annan tíma þurfi þess, til dæmis vegna ófærðar. Frestur til að gera athugasemdir við þessar ráðagerðir er til 26. febrúar næstkomandi. Góð breyting „Þessi breyting hljómar vel í mínum eyrum og best væri auðvit- að ef nagladekkjabilið væri lengt um mánuð í hvorn enda,“ segir Ás- grímur Reisenhus, verkstjóri á dekkjaverkstæði N1 á Réttarhálsi í Reykjavík. „Oft er komin hálka og snjór á vegi í október og þá er frá- leitt að mega ekki vera á nöglum fyrr en 1. nóvember. Svo er líka all- ur gangur á því hvenær vorið kem- ur svo gefa ætti grænt ljós á nagla og keðjur alveg fram til 15. maí.“ Um breytingu þessa segir Ás- grímur að í dag sæki mikill fjöldi fólks sem búsett er suður með sjó og fyrir austan fjall vinnu á höfuð- borgarsvæðið – og öfugt. Færð á leiðum þarna á milli geti verið mis- jöfn og þá sé mikið öryggi af því að vera á góðum og negldum dekkum. „Nýjustu útgáfurnar af dekkjum í dag eru þannig að naglarnir rífa mun minna í malbikið en var og valda ekki þeim skemmdum sem stundum er haldið fram,“ segir Ás- grímur, sem telur að hlutfall þeirra sem velja negld dekk sé 60-70%. Trukkar ekki á nöglum Sé eitthvað að veðri á veturna getur færð á leiðinni til dæmis milli Reykjavíkur og Ísafjarðar verið fljót að spillast, svo sem á hæstu fjallvegum. Það þekkir Veigar A. Sigurðsson frá Hólmavík vel, en hann hefur verið í reglulegum ferðum á þessari leið í áraraðir. „Við sem erum á stóru flutninga- bílunum erum flestir hættir á nagladekkjum, svo að breytingin fyrir okkur er ekki mikil. Þá er í dag undantekning að geri slíkt fannfergi að vegir bókstaflega lokist Hins vegar kemur stundum asahláka og frost með fljúgandi hálku og þá er nauðsynlegt að geta skellt keðjum undir bílinn,“ segir Veigar. Nagladekkjanotkun segir Veigar að sé almennt á undanhaldi; enda séu naglarnir fljótir að spýtast úr dekkjunum séu vegir auðir. Í dag fáist líka virkilega góð heilsárs- dekk sem góð reynsla sé af. „Helstu vandamálin úti á vegunum eru lítt þjálfaðir ökumenn, til dæmis er- lendir ferðamenn, sem ekki þekkja aðstæður og eru á vanbúnum smá- bílum og oft lélegum dekkjum Stundum eru þeir stopp úti á veg- um í vondu veðri og blessunarlega er nú í vaxandi mæli farið að loka leiðum sé veðurspá tvísýn,“ segir Veigar. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Dekkjamaður „Fráleitt að mega ekki vera á nöglum fyrr en 1. nóvember,“ segir Ásgrímur Reisenhus hjá N1, sem telur breytinguna vera til bóta. Lengri naglatími  Dekk og keðjur  15. október og út apríl  Hálfur mánuður í hvorn enda Veigar A. Sigurðsson Hæstiréttur hefur samþykkt um- sókn Benedikts Bogasonar hæsta- réttardómara um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í meiðyrðamáli sínu gegn Jóni Steinari Gunnlaugs- syni, fyrrverandi hæstaréttardóm- ara. Dómur Landsréttar féll í nóvember en þar var Jón Steinar sýknaður. Í málinu fór Benedikt fram á að ummæli í bók Jón Steinars í ritinu Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun yrðu dæmd dauð og ómerk. Þá fór dómarinn einnig fram á að fá greiddar tvær milljónir í miskabætur. Byggði hann málsókn sína á að ummælin „dómsmorð“ væru æru- meiðandi aðdróttanir eins og þau birtust í bókinni og Jón Steinar hefði með þeim fullyrt að Benedikt hefði af ásetningi komist að rangri niður- stöðu í dómsmáli með þeim afleið- ingum að saklaus maður hefði verið sakfelldur og dæmdur í fangelsi. Í júní 2018 sýknaði Héraðsdómur Reykjaness Jón Steinar sem fyrr segir og Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu í nóvember. Í ákvörðun Hæstaréttar um áfrýj- unarleyfið, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, segir m.a. að Bene- dikt byggi á því að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi meðal annars sökum þess að það varði mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs, sem séu stjórnarskrárvar- in réttindi. Þá telji Hæstiréttur að úrlausn málsins hafi verulegt fordæmisgildi. Benedikt fær að áfrýja til Hæstaréttar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.