Morgunblaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2020
!"##
$
%&'(
(
) *
Á laugardag: Gengur í austan og
norðaustan 15-23 m/s með rign-
ingu eða slyddu, en snjókomu inn til
landsins, úrkomumest austanlands.
Hiti 0 til 6 stig. Á sunnudag: Norð-
austan 8-15 m/s og dálítil slydda eða rigning SA-lands, en annars úrkomulítið. Gengur í
norðan 10-18 um kvöldið með snjókomu norðanlands. Kólnar heldur í veðri.
RÚV
12.20 Kastljós
12.35 Menningin
12.45 Gettu betur 1994
13.40 HM í skíðaskotfimi
15.10 Söngvaskáld
15.50 Orlofshús arkitekta
16.20 Tónspor
16.50 Hljómskálinn
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hvergidrengir
18.27 Málið
18.40 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 #12 stig
20.10 Gettu betur
21.20 Vikan með Gísla
Marteini
22.05 Martin læknir
22.55 Musterisriddarinn
01.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
09.30 Síminn + Spotify
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 Everybody Loves Ray-
mond
13.13 The King of Queens
13.33 How I Met Your Mother
13.55 Dr. Phil
14.15 For the People
14.35 Family Guy
14.57 A Million Little Things
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves Ray-
mond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Definitely, Maybe
21.10 The Bachelor
22.35 Love Island
23.20 Love Island
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 Winter’s Bone
02.30 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.25 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Lego Masters
10.15 Puppy School
11.05 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.35 Suður-ameríski
draumurinn
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 Holmes and Watson
14.30 War in the Blood
16.13 Despicable Me 3
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
20.00 Steinda Con –
Heimsins furðulegustu
hátíðir
20.30 Austin Powers in
Goldmember
22.05 Romeo and Juliet
00.05 Hotel Artemis
01.40 Widows
03.45 Love Me True
20.00 Skrefinu lengra (e)
20.30 Fasteignir og heimili (e)
21.00 Stóru málin
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lord’s
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
20.00 Föstudagsþátturinn
21.00 Fiskidagstónleikarnir
2019
23.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:28 17:57
ÍSAFJÖRÐUR 9:44 17:51
SIGLUFJÖRÐUR 9:27 17:33
DJÚPIVOGUR 9:00 17:24
Veðrið kl. 12 í dag
Rok eða ofsaveður 23-30 m/s með morgninum, en fárviðri, yfir 32 m/s, í vindstrengjum
S-til. Víða slydda eða snjókoma í dag, úrkomumest sunnan- og austanlands. Snýst í
sunnan hvassviðri sunnantil síðdegis með rigningu á láglendi og hita 1 til 5 stig.
Þetta er skollið á.
Júróvisjónáreitið sem
dynur á manni 33%
ársins og nú kemur
það eins og reiðarslag
í kjölfar eins erfiðasta
janúarmánaðar sem er
vistaður í skammtíma-
minninu. Popptónlist er frábær þegar hún heppn-
ast vel en ef við erum alveg hreinskilin, þá er afar
sjaldgæft að sú jafna gangi upp. Þegar hún geng-
ur ekki upp situr maður uppi með einhverja út-
þynnta og athyglissjúka drullu sem á sér voðalega
stóra drauma eða ætlar að vekja athygli á ein-
hverju svakalega brýnu málefni. Auðvitað langar
mann ekki að tala illa um tónlist og maður segir
þetta ekki við börnin, tekur meira að segja þátt í
vitleysunni með þeim upp að vissu marki.
Ástandið er nú þegar orðið slæmt. Í hvert sinn
sem ég virðist kveikja á útvarpinu eru þessar
hörmungar í gangi. Og ekki bara á RÚV heldur
líka á meðvirkum miðlum sem vilja vera með í
gleðinni. Útvarpsfólki, sem virðist upp til hópa
frekar blint á þjáningar þessa þögla hóps sem ég
hef tekið að mér að gefa rödd, virðist ekki duga að
spila nýjustu lögin í keppninni heldur dregur líka
fram gömul hræðileg júróvisjónlög!
Ef júróvisjónkeppnin væri karakter í gleðskap
væri hún þessi sem veður uppi. Kjaftar alla í kaf,
hlær fáránlega hátt að eigin bröndurum og heyrir
ekkert hvað aðrir segja. Orkusuga af verstu gerð.
Þessu verðum við með júróvisjónkvíðann að lifa
með fram á sumar. Hugsið um það næst þegar þið
gólið með í upphækkun um „augnablikið sem
aldrei kom aftur“.
Ljósvakinn Hallur Már
Eurovision Ballið byrjað.
Júróvisjónkvíðinn 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Kraft Heinz í
Kanada hefur
sett af stað
herferð
vegna ósk-
arsverð-
launahátíð-
arinnar og er
að reyna að
setja upp
IMDb-síðu
fyrir Heinz-
tómatsósu
sem mun
telja upp hvaða myndum tómat-
sósan hefur sést í í gegnum tíðina
og ættu það að vera ófáar kvik-
myndir sem sósan hefur verið í.
IMDb tók síðuna niður og eru
Heinz-liðar ekki alsáttir við það og
biðla til aðdáenda sósunnar að
senda þeim hvaða bíómyndum
tómatsósan hefur verið í og lofuðu
hverjum sem sendi inn frírri flösku
af Heinz-tómatsósu í staðinn.
Heinz-tómatsósa
komin á IMDb
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -4 skýjað Lúxemborg 6 skýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur -5 heiðskírt Brussel 8 skýjað Madríd 14 léttskýjað
Akureyri -12 skýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir -16 léttskýjað Glasgow 4 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -4 skýjað London 8 skýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk -11 skýjað París 9 skýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 0 alskýjað Amsterdam 7 skúrir Winnipeg -25 léttskýjað
Ósló 4 heiðskírt Hamborg 2 rigning Montreal 0 snjókoma
Kaupmannahöfn 3 alskýjað Berlín 5 alskýjað New York 3 rigning
Stokkhólmur 1 heiðskírt Vín 7 skýjað Chicago -9 snjókoma
Helsinki 0 skýjað Moskva -2 snjókoma Orlando 26 alskýjað
Ingvar og Birta fá til sín klára keppendur í þáttinn Málið, þar sem keppt er í þekk-
ingu á íslensku. Keppt er í eftirfarandi þrautum: Stöfunarkeppni, Botnaðu máls-
háttinn, Nýyrðasmíði, Stafur dagsins, Rím. Keppendur þáttarins eru liðin;
Falman: Fannar Óli og Þórður Kalman, Fantasíða: Álfgrímur og Elísabet. Dag-
skrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir.
RÚV kl. 18.27 Málið