Morgunblaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2020
Spánn
Bikarinn, undanúrslit, fyrri leikir:
Athletic Bilbao – Granada ....................... 1:0
Real Sociedad – Mirandés ....................... 2:1
Ítalía
Bikarinn, undanúrslit, fyrri leikir:
Inter Mílanó – Napoli .............................. 0:1
AC Milan – Juventus................................ 1:1
Lengjubikar karla
Deildabikarinn, A-deild, 1. riðill:
ÍA – KR...................................................... 2:4
Steinar Þorsteinsson 6.(v), Bjarki Steinn
Bjarkason 73. – Kristján Flóki Finnboga-
son 56., 80., Björgvin Stefánsson 85., 88.
Katar
Deildabikarinn, 8-liða úrslit:
Al Wakrah – Al-Arabi ............................. 0:1
Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn
með El-Arabi. Heimir Hallgrímsson þjálfar
liðið.
Þýskaland
Göppingen – Bergischer..................... 28:22
Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2 mörk
fyrir Bergischer, Ragnar Jóhannsson ekk-
ert.
Erlangen – Balingen ........................... 32:27
Oddur Gretarsson skoraði 8 mörk fyrir
Balingen.
Melsungen – Stuttgart........................ 21:26
Elvar Ásgeirsson skoraði ekki fyrir
Stuttgart.
Wetzlar – RN Löwen........................... 27:27
Viggó Kristjánsson skoraði ekki fyrir
Wetzlar.
Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyr-
ir Löwen og Ýmir Örn Gíslason 1. Kristján
Andrésson þjálfar liðið.
Flensburg – Nordhorn........................ 29:27
Geir Sveinsson þjálfar Nordhorn.
Staða efstu liða:
Kiel 36, Flensburg 36, Hannover-Burgdorf
34, Füchse Berlín 32, Magdeburg 31, RN
Löwen 29, Melsungen 27, Wetzlar 25, Leip-
zig 23, Lemgo 18, Erlangen 18.
Frakkland
Aix – París SG...................................... 28:38
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk
fyrir PSG.
Danmörk
Bjerringbro/Silkeb. – Ribe-Esbjerg . 26:27
Þráinn Orri Jónsson skoraði ekki fyrir
Bjerringbro/Silkeborg.
Gunnar Steinn Jónsson skoraði 8 mörk
fyrir Ribe-Esbjerg og Rúnar Kárason 4.
Daníel Þór Ingason er frá vegna meiðsla.
Geysisbikar kvenna
Bikarkeppni KKÍ, undanúrslit:
Valur – KR ..................................(frl.) 99:104
Skallagrímur – Haukar........................ 86:79
KR og Skallagrímur mætast í úrslita-
leiknum í Laugardalshöll á morgun.
Geysisbikar karla
Bikarkeppni KKÍ, undanúrslit:
Tindastóll – Stjarnan ........................... 70:98
Grindavík og Stjarnan mætast í úrslita-
leiknum í Laugardalshöll á morgun.
NBA-deildin
Cleveland – Atlanta...........................127:105
Orlando – Detroit..................... (frl.) 116:112
New York – Washington.................... 96:114
Indiana – Milwaukee........................ 118:111
Brooklyn – Toronto ............................ 101:91
Memphis – Portland......................... 111:104
Minnesota – Charlotte ..................... 108:115
Dallas – Sacramento ........................ 130:111
Utah – Miami .................................... 116:101
Phoenix – Golden State.................... 112:106
Denver – LA Lakers ........................ 116:120
Efstu lið í Austurdeild:
Milwaukee 46/8, Toronto 40/15, Boston 37/
16, Miami 35/19, Philadelphia 34/21, In-
diana 32/23, Brooklyn 25/28, Orlando 24/31.
Efstu lið í Vesturdeild:
Lakers 41/12, Denver 38/17, Clippers 37/17,
Utah 36/18, Houston 34/20, Dallas 33/22,
Oklahoma 32/22, Memphis 28/26.
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin:
Origo-höll: Valur – Afturelding........... 19.30
1. deild karla, Grill 66-deildin:
Hertz-höll: Grótta – Fjölnir U ................. 18
Höllin Ak.: Þór Ak. – Víkingur............ 18.30
Kaplakriki: FH U – KA U ................... 20.15
1. deild kvenna, Grill 66-deildin:
Hertz-höll: Grótta – ÍR ............................. 20
KNATTSPYRNA
Deildabikar karla, Lengjubikarinn:
Skessan: FH – Þróttur R.......................... 19
Egilshöll: Fjölnir – Stjarnan .................... 19
Deildabikar kvenna, Lengjubikarinn:
Egilshöll: Fylkir – Stjarnan ..................... 21
Í KVÖLD!
Í HÖLLINNI
Kristján Jónsson
Bjarni Helgason
KR og Skallagrímur mætast í úr-
slitaleik Geysisbikars kvenna í
körfuknattleik í Laugardalshöll á
morgun. KR sló Íslands- og bik-
armeistara Vals út í undan-
úrslitum í gær og Skallagrímur sló
út Hauka
Leikur KR og Vals var frábær
skemmtun og nánast hægt að nýta
hann sem skilgreiningu þegar út-
skýra þarf í framtíðinni hvað felst
í alvöru bikarleikjum. Spenna,
átök, þriggja stiga körfur, barátta
og framlenging þar sem forystan
fór á milli liðanna á víxl.
Ekki er hrist fram úr erminni
að vinna Valsliðið sem vann þre-
falt á síðasta keppnistímabili og er
með sterkara lið í ár ef eitthvað
er. KR-konur þurftu að sýna
sparihliðarnar til að sú gæti orðið
raunin. Þær hittu úr 20 af 41 skoti
fyrir utan þriggja stiga línuna sem
er nánast svívirðileg hittni í jafn
mikilvægum leik og þessum. Valur
er ekki ósigrandi frekar en önnur
íþróttalið en það þurfti skotsýn-
ingu til að slá þær út úr keppn-
inni.
Ekki veit ég hvað sækir á Bene-
dikt Guðmundsson, þjálfara KR, í
draumförum hans og kæri mig
ekki um að vita það. En ég er
nokkuð viss um að ekki einu sinni
í hans villtustu draumum birtist
honum þessi skotnýting í mik-
ilvægum leik gegn Val.
Landsliðskonan Hildur Björg
Kjartansdóttir átti stórbrotin leik.
Hún skoraði 37 stig og tók 8 frá-
köst. Hildur tók sig til og setti
niður fimm þrista í aðeins sjö til-
raunum. Hún hefur ekki verið
þekktust fyrir þann þátt leiksins
en þar er komið vopn sem íslenska
landsliðið gæti nýtt sér. Danielle
Rodriguez og Sanja Ororzovic
lögðu líka hressilega í púkkið en
þær skiluðu þremur þristum í
framlengingunni.
Hallveig Jónsdóttir átti frábær-
an leik fyrir Val. Hún skoraði 29
stig og þar af sjö þriggja stiga
körfur. Átti hún stóran þátt í því
þegar Valur vann upp tólf stiga
forskot KR í fjórða leikhluta og
þegar Valur náði fimm stiga for-
skoti í framlengingunni. Fljótlega
eftir það fékk hún sína fimmtu
villu. kris@mbl.is
Robinson skoraði 44 stig
Skallagrímur var með yfirhönd-
ina í leiknum frá fyrstu mínútu og
sigraði 86:79 en var með betra for-
skot rétt fyrir leikslok.
Þegar sjö mínútur voru til leiks-
loka voru Borgnesingar þrettán
stigum yfir, 72:59. Haukar fengu
nokkur tækifæri til þess að
minnka muninn en töpuðu bolt-
anum á klaufalegan hátt í sókn-
arleiknum. Þóra Kristín Jónsdóttir
minnkaði muninn í níu stig með
fallegri þriggja stiga körfu þegar
fimm mínútur voru til leiksloka.
Randi Brown lagaði svo stöðuna
fyrir Hauka á lokasekúndum leiks-
ins en þá voru úrslitin löngu ráðin
og Skallagrímur fagnaði sigri.
Keira Robinson og Emilie Sofie
Hesseldal áttu frábæran leik með
Skallagrími, sérstaklega Robinson
sem skoraði 44 stig og Hesseldal
gerði 27.
Úrslitaleikur Skallagríms og KR
fer fram í Laugardalshöllinni
klukkan 16.30 á morgun en úr-
slitaleikur karla milli Stjörnunnar
og Grindavíkur hefst klukkan
13.30.
KR og Skallagrímur í úrslit
Framlengja þurfti stórskemmtilegan leik KR-inga og Vals
Borgnesingar alltaf sterkari gegn Haukum og stórleikur hjá Keiru Robinson
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Mögnuð Keira Robinson lék frábærlega með Skallagrími gegn Haukum og
skoraði 44 stig í leiknum. Borgnesingar mæta KR í úrslitaleiknum.
Morgunblaðið/Eggert
Sigur Leikstjórnandi KR, Danielle Rodriguez, fór ekki leynt með ánægju
sína þegar úrslitin lágu fyrir eftir spennuþrunginn framlengdan leik.
Fjölnir minnkaði forskot Íslands-
meistara SA á toppi Hertz-deildar
karla í íshokkí með 9:4-sigri á botn-
liði SR í Egilshöllinni í gærkvöldi.
SA er með 33 stig í toppsætinu og
Fjölnir í öðru sæti með 21 stig, en SR
er án stiga.
Kristján Kristinsson skoraði þrjú
mörk fyrir Fjölni og Michal Stoklosa
skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til
viðbótar. Þá skoraði Elvar Ólafsson
tvö mörk og lagði upp eitt og Ólafur
Björnsson skoraði eitt og lagði upp
eitt. Bjarki Jóhannesson skoraði eitt
og lagði upp eitt fyrir SR.
Fjölnir minnkaði for-
skotið á toppnum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Egilshöll Fjölnir vann öruggan sig-
ur á SR í markaleik.
Oddur Gretarsson var atkvæðamest-
ur Íslendinga í þýsku 1. deildinni í
handbolta í gær. Akureyringurinn
skoraði átta mörk fyrir Balingen, en
það dugði skammt því liðið tapaði á
útivelli fyrir Erlangen, 27:32. Bal-
ingen er aðeins þremur stigum fyrir
ofan fallsæti. Ýmir Örn Gíslason lék
fyrsta leik sinn í deildinni með
Rhein-Neckar Löwen í 27:27-
jafntefli gegn Wetzlar. Ýmir skoraði
eitt mark og Alexander Petersson
gerði tvö. Kristján Andrésson þjálf-
ar liðið. Viggó Kristjánsson komst
ekki á blað hjá Wetzlar.
Akureyringurinn
raðaði inn mörkum
Ljósmynd/Balingen
Akureyri Oddur Gretarsson skoraði
átta mörk í tapi í gær.
Laugardalshöll, Geysisbikar kvenna,
undanúrslit, fimmtudag 13. febrúar
2020.
Gangur leiksins: 7:5, 14:9, 20:11,
27:16, 35:21, 41:27, 41:31, 49:38,
51:46, 54:51, 60:55, 66:57, 72:59,
74:61, 81:72, 86:79, 86:79, 86:79.
Skallagrímur: Keira Breeanne Rob-
inson 44/5 fráköst, Emilie Sofie
Hesseldal 27/10 fráköst/6 stoðsend-
ingar/5 stolnir, Maja Michalska 6/4
fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 6/5
fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
3/9 fráköst.
SKALLAGRÍMUR – HAUKAR 86:79
Fráköst: 24 í vörn, 9 í sókn.
Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 22/9
fráköst, Randi Keonsha Brown 21/4
fráköst/5 stoðsendingar, Rósa Björk
Pétursdóttir 13/5 fráköst, Eva Margrét
Kristjánsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Lilja
Sigurðardóttir 6/6 fráköst, Lovísa Björt
Henningsdóttir 4/5 fráköst, Anna Lóa
Óskarsdóttir 3, Sigrún Björg Ólafs-
dóttir 2.
Fráköst: 30 í vörn, 6 í sókn.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Davíð
Kristján Hreiðarsson, Aron Rúnarsson.
Áhorfendur: 687.
Laugardalshöll, Geysisbikar kvenna,
undanúrslit, fimmtudag 13. febrúar.
Gangur leiksins: 6:4, 6:6, 14:16,
21:21, 28:32, 34:36, 35:41, 44:50,
51:53, 55:59, 58:62, 62:70, 67:79,
76:81, 78:82, 86:86, 95:91, 99:104.
Valur: Kiana Johnson 30/4 frá-
köst/12 stoðsendingar/5 stolnir,
Hallveig Jónsdóttir 29, Helena
Sverrisdóttir 24/9 fráköst/5 stoð-
sendingar/5 stolnir, Micheline
Mercelita 7/12 fráköst, Dagbjört
Dögg Karlsdóttir 6, Sylvía Rún Hálf-
danardóttir 3.
VALUR – KR 99:104
Fráköst: 22 í vörn, 6 í sókn.
KR: Hildur Björg Kjartansdóttir 37/8
fráköst/3 varin skot, Danielle Vic-
toria Rodriguez 31/4 fráköst/11
stoðsendingar, Sanja Orazovic 24/8
fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 6, Ást-
rós Lena Ægisdóttir 3, Unnur Tara
Jónsdóttir 2/4 fráköst, Margrét Kara
Sturludóttir 1/13 fráköst.
Fráköst: 29 í vörn, 11 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Már Herberts-
son, Aðalsteinn Hjartarson, Gunn-
laugur Briem.
Áhorfendur: 1.124.