Morgunblaðið - 05.03.2020, Síða 30

Morgunblaðið - 05.03.2020, Síða 30
30 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARS 2020 Náttúrulegur styrkur Verktakar eru víða að störfum á höfuðborgarsvæðinu að byggja íbúðar- húsnæði, atvinnuhúsnæði og hótel. Kranarnir skipta tugum ef ekki hundr- uðum en Vinnueftirlitið hefur ekki birt kranavísitölu sína síðan um mitt síð- asta ár, en þá jafnaðist hún á við það ástand sem ríkti á byggingarmarkaði fyrir hrunið 2008. Hátt í 900 íbúðir fóru í byggingu í Reykjavík, m.a. á Kirkjusandsreitnum og í Vatnsmýri við Hlíðarendasvæði Valsmanna. Þá eru nokkur ný hótel í smíðum, m.a. Marriott-hótelið á Hörpureitnum og Hilton-hótelið við Austurvöll. Ljósmyndari Morgunblaðsins hefur verið á ferðinni í vikunni og smellt af meðfylgjandi myndum.Austurvöllur Smiðir að störfum í risi nýja Hilton-hótelsins. Húsin rísa hratt á höfuðborgarsvæðinu Hlíðarendi Byggingarnar á Valssvæðinu eru frá vissu sjón- arhorni farnar að skyggja á sjálfan Hallgrímskirkjuturn. Kirkjusandur Framkvæmdir á þeim reit eru vel á veg komnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.