Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Page 18
Það er fallegt að leyfa steypunni að njóta sín bak við hillurnar. Innréttingin sjálf er sérsmíðuð og kemur grái steinninn vel út á móti steyptu veggjunum. Steypan fær að njóta sín í húsinu. Hér sést hvernig steypan birtist í loftinu í eldhúsinu en svo er loftið tekið niður þar sem lýsingu er komið fyrir. Ljósmyndir/Gunnar Sverrisson Veggurinn sem settur var upp fyrir sjónvarpið lít- ur svona út stofumegin. Sem sagt hin mesta prýði. 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2020 LÍFSSTÍLL FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 HÄSTENS VERSLUN Faxafeni 5, Reykjavík 588 8477 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is VERTU VAKANDI Í FYRSTA SKIPTI Á ÆVINNI Við höfum opnað glæsilega nýja verslun Hästens að Faxafeni 5. Komdu til okkar og prófaðu einstök gæði Hästens rúmanna. Starfsfólk okkar er tilbúið að aðstoða þig og veita frekari upplýsingar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.