Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Blaðsíða 18
Það er fallegt að leyfa steypunni að njóta sín bak við hillurnar. Innréttingin sjálf er sérsmíðuð og kemur grái steinninn vel út á móti steyptu veggjunum. Steypan fær að njóta sín í húsinu. Hér sést hvernig steypan birtist í loftinu í eldhúsinu en svo er loftið tekið niður þar sem lýsingu er komið fyrir. Ljósmyndir/Gunnar Sverrisson Veggurinn sem settur var upp fyrir sjónvarpið lít- ur svona út stofumegin. Sem sagt hin mesta prýði. 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2020 LÍFSSTÍLL FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 HÄSTENS VERSLUN Faxafeni 5, Reykjavík 588 8477 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is VERTU VAKANDI Í FYRSTA SKIPTI Á ÆVINNI Við höfum opnað glæsilega nýja verslun Hästens að Faxafeni 5. Komdu til okkar og prófaðu einstök gæði Hästens rúmanna. Starfsfólk okkar er tilbúið að aðstoða þig og veita frekari upplýsingar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.