Morgunblaðið - 25.04.2020, Side 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2020
„ÞÚ ÆTTIR KANNSKI AÐ SKIPTA YFIR Í
KOFFÍNLAUST.”
„SVONA NÚ! SEGÐU MANNINUM HVERSU
MIKIÐ ÞÚ VILT FÁ LÁNAÐ.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að vera þar sem þú
helst vilt vera.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ELÍN, ÞETTA ER
NÝJA HÚSIÐ MITT
HVER ER
ÞETTA?
FLÆKINGUR
SEM ÉG TÓK
AÐ MÉR
GEISP!
AHHH! ÉG NÁÐI AÐ SOFA ÚT EFTIR
AÐ HAFA BORÐAÐ KJÚKLINGARÉTT
GÆRKVÖLDSINS!
ÉG SKIL EKKI
SAMHENGIÐ!!
… ÉG ELDAÐI HANANN!
LÁNADEILD
Fjölskylda
Kona Eðvarðs er Bryndís Sigur-
jónsdóttir, f. 5.1. 1963, kennari, for-
eldrar hennar eru Sigurjón Skúla-
son, f. 16.5. 1940, fv. skrifstofustjóri
NLFÍ, og Arnþrúður Kristín Ingva-
dóttir, f. 25.5. 1942, fv. versl-
unarmaður. Þau búa í Hveragerði.
Börn Eðvarðs eru 1) Elísa Eðvarðs-
dóttir, f. 31.5. 1986, MSc í taugasál-
fræði, búsett í London, maki Sveinn
F. Gunnlaugsson, f. 6.9. 1985, töl-
fræðingur. Börn þeirra eru Sigrún
Edda, f. 18.8. 2015, og Arnar Elí, f.
15.12. 2018. 2) Ingólfur Eðvarðsson,
f. 5.8. 1989, tölvunarfræðingur í
London, maki Rhaní Conley, f. 14.4.
1990, stafrænn auglýsingastjóri. 3)
Sigurjón Eðvarðsson, f. 15.5. 1996,
nemi í Hveragerði. Systkini Eð-
varðs eru Kristín, f. 8.4. 1953,
hjúkrunarfræðingur í Kópavogi,
Guðrún Þóranna, f. 15.5. 1955, hús-
móðir í Reykjavík, Jónína, f. 15.5.
1956, húsmóðir í Reykjavík, Inga, f.
22.8. 1964, hjúkrunarfræðingur í
Reykjanesbæ, Guðný Úlla, f. 15.2.
1968, húsmóðir í Hafnarfirði. Hálf-
systir Eðvarðs, sammæðra, er Sig-
urjóna Óskarsdóttir, f. 10.3. 1949,
húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar
Eðvarðs eru Guðný Jónína Þór-
arinsdóttir, f. 1.3. 1933, d. 18.10.
1999, húsmóðir á Hellissandi, og
Ingólfur Eðvarðsson, f. 15.8. 1923,
d. 7.11. 1967, sjómaður á Hellis-
sandi.
Eðvarð
Ingólfsson
Jónína Jónsdóttir
vinnukona á Snæfellsnesi
Georg Grundfjörd Jónasson
sjómaður í Reykjavík
Guðrún J. Georgsdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Þórarinn Vilhjálmsson
iðnverkamaður í Rvík
Guðný Jónína
Þórarinsdóttir
húsmóðir á Hellissandi
Guðný Magnúsdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Vilhjálmur Bjarnason
verkamaður í Rvík
Jóhann Jónsson skáld
Sigríður
Oliversdóttir
húsfreyja í Hfj.
Guðlaug Íris
Tryggvad.
fv. verslunarm.
á Hellissandi
Lovísa
Eðvarðsdóttir
húsfreyja í Hfj.
Finnur
Árnason
forstj. Haga
Tryggvi
Eðvarðsson
sjóm. og bílstj.
á Hellissandi
Ásbjörn
Óttarsson
fv. alþingis-
maður
Helga Jónsdóttir
húsmóðir á Hellissandi
Kristján Eyjólfsson
sjómaður á Breiðafirði
Stefanía J. Kristjánsdóttir
húsmóðir á Hellissandi
Edvard Einarsson
verkstjóri á Hellissandi
Ingveldur Pétursdóttir
vinnukona á Ytri-
Fagradal á Skarðsströnd
Einar Halldórsson
sjómaður og kaupmaður á Snæfellsnesi
Úr frændgarði Eðvarðs Ingólfssonar
Ingólfur Eðvarðsson
sjómaður á Hellissandi
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Á flóttanum herði ég hana.
Í hægð svona dóla af vana.
Í sjónum ég sá hana flana.
Þar seggir á fannbreiðu spana.
Eysteinn Pétursson á þessa
lausn:
Herði ég gönguna ef hottað er á mig.
Í hægðum mínum annars ég geng.
Lét ég í göngunum síldar oft sjá mig.
Síðastur gekk ég á skíðum í keng.
Helgi R. Einarsson svarar:
Á landi, snjó og sæ
nú sáttur leita fanga
og flugu í kollinn fæ
er flögrar að mér ganga.
Guðrún Bjarnadóttir leysir gát-
una þannig:
Á flótta er hraða gangan góð,
gert á hægri slíkri ljóð.
Loðnuganga þörf er þjóð.
Þaut í skíðagöngu fljóð.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una þannig:
Gönguna herði ég hræddur.
Hægar á göngu fer mæddur.
Á firðinum fiskiganga.
Á fannþekju skíðamenn spranga.
Þá er limra:
Ég þolgóður þríf mig af natni
og þvæ mér úr sápuvatni,
grímu ég ber,
í göngutúr fer
og vona, að Boris batni.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Í labbitúr ég lagði af stað,
ljósið flæddi um stétt og hlað,
áður en hélt ég heiman að
harla létta gátu kvað:
Maður latur mjög er sá.
Mykju kenndur er hann við.
Mishæð líka landi á.
Látnir hvíld þar undir fá.
Lausn Helga fylgdu tvær limrur,
– „Lífið er saltfiskur“:
Ótrúlegt, af og frá,
engan nú snerta má.
Menn liggja í dvala,
(þó leyfist að tala).
Lífið er „bakkalá“.
Og „Tillaga“:
Setja þau ætti á söfn
er siglt hafa fleyinu’ í höfn.
Þau eru þrjú,
það held ég nú,
en nefni samt engin nöfn.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Ganga verður
sem lagið er
á heimasíðu Hreyfils:
hreyfill.is
eða í App Store
og Google Play
SÆKTU APPIÐ
Sæktu appið frítt á AppStore
eða Google Play
Hreyfils appið
Pantaðu leigubíl á einfaldan
og þægilegan hátt
Þú pantar bíl1
3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn.
2 fylgist með bílnum í appinu