Morgunblaðið - 25.04.2020, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2020
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 8. maí
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagins 4. maí
Á sunnudag, mánudag og þriðju-
dag: Fremur hæg breytileg átt og
skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig
að deginum, en víða næturfrost.
Á miðvikudag: Hæg norðlæg átt
og skýjað með köflum. Hiti 1 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost.
Á fimmtudag: Útlit fyrir NA-átt með lítilsháttar éljum N- og A-lands og svölu veðri.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.25 Kátur
07.36 Sara og Önd
07.43 Söguhúsið
07.51 Nellý og Nóra
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.28 Músahús Mikka
08.49 Millý spyr
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Sammi brunavörður
09.29 Söguspilið
09.55 Þvegill og skrúbbur
10.00 Ævar vísindamaður
10.25 Skólahreysti
10.55 Landinn
11.25 Fjörskyldan
12.05 Á Æðruleysinu
13.00 Vikan með Gísla
Marteini
13.45 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Leikhúsveisla í stofunni
16.40 Í eldlínunni: (Um)
bylting í eldhúsinu
17.40 Bækur og staðir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.16 Rosalegar risaeðlur
18.42 Hjörðin – Hvolpur
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sóttbarnalög Hljóm-
skálans
20.15 Alla leið
21.25 Fólkið mitt og fleiri dýr
22.15 Hobbitinn II: Tortíming
Smeygins
Sjónvarp Símans
12.55 Younger
13.20 This Is Us
14.05 A Million Little Things
14.50 Gudjohnsen
15.25 Ný sýn
16.25 Malcolm in the Middle
16.45 Everybody Loves Ray-
mond
17.10 The King of Queens
17.30 Love Island
18.30 Með Loga
19.30 Jarðarförin mín
20.00 Decoding Annie Parker
20.00 Heima með Helga
Björns
21.30 Vice
23.30 Warrior
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.40 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.20 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Friends
13.45 Between Us
14.30 Fresh off the Boat
14.55 Eyfi Kristjáns og gestir
15.50 Sporðaköst
16.35 Framkoma
17.10 Matarboð með Evu
18.00 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.50 Second Act
21.30 The Book Thief
23.40 Breakthrough
20.00 Hugleiðsla með Auði
Bjarna (e)
20.15 Bókin sem breytti mér
(e)
20.30 Tilveran (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Saman í sóttkví (e)
Endurt. allan sólarhr.
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
23.30 Michael Rood
20.00 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
20.30 Eitt og annað fyrir
börnin
21.00 Skapandi fólksfækkun
21.30 Að austan
22.00 Bakvið tjöldin
22.30 Föstudagsþátturinn
23.00 Eitt og annað fyrir
börnin
23.30 Skapandi fólksfækkun
24.00 Að austan
Rás 1 92,4 93,5
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Stál og hnífur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.15 Óborg.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Elsku
Míó minn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
25. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:19 21:34
ÍSAFJÖRÐUR 5:10 21:52
SIGLUFJÖRÐUR 4:53 21:35
DJÚPIVOGUR 4:45 21:07
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8-13 og lítilsháttar rigning eða slydda fyrir norðan og austan, skúrir syðst, en
lengst af léttskýjað SV til. Hiti 3 til 12 stig að deginum, hlýjast sunnan heiða, en víða
næturfrost inn til landsins.
Tæknin í kringum
sjónvarp hefur breyst
mikið síðan í árdaga
þess. Nú eru ekki
lengur notaðir sendar,
sem varpa merki út
um allar trissur til að
loftnet geti tekið á
móti, heldur fara út-
sendingarnar eftir
ljósleiðurum og eru
þræddar inn í sjón-
vörp í gegnum beina
og myndlykla.
Þetta þýðir að loft-
net eru orðin óþörf að mestu, þótt enn tróni þau
á mörgum húsþökum. Það er reyndar ágætt að
vera laus við að príla upp á þak þegar eitthvað
bjátar á, enda getur það verið afdrifaríkt. Sú til-
finning vaknar þó að sjónvarpsvesen sé orðið al-
gengara nú, en var á tímum loftnetanna.
Þá getur verið ágætt að hafa loftnet á húsum í
miklu fannfergi eins og sumarbústaðareigendur
í Unadal skammt frá Hofsósi máttu reyna á dög-
unum. Þá var bústaðurinn horfinn og ekki víst
að hann hefði fundist hefði loftnetsgreiðan ekki
staðið upp úr snjónum.
Svo er óhjákvæmilegt að velta fyrir sér hvað
gerist þegar slökkt er á sjónvarpinu. Þá heldur
útsendingin áfram að streyma í gegnum
myndlykilinn, gagnamagnið vellur fram þótt
enginn sé við skjáinn. Þá er eins gott að það sé
ekki uppmælt til fjár. Af slíku þurfti ekki að
hafa áhyggjur þegar sjónvarpsbylgjurnar léku
um loftnetin á þökunum og slökkt var á sjón-
varpinu í stofunni.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Gott að þurfa ekki
að fara upp á þak
Fim Það geta ekki allir
sent kisu upp á þak.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni
og Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni
hjá almannavarnadeild ríkis-
lögreglustjóra er hrósað sér-
staklega á facebooksíðu Karl-
mennskunnar fyrir að vera
fyrirmyndir jákvæðrar karl-
mennsku. Kemur þar fram að þeir
hafi báðir sýnt að karlmenn í valda-
stöðum þurfi ekki að byggja hegðun
sína eða styrkja stöðu sína á íhalds-
sömum karlmennskuhugmyndum.
Þeir virðist sækja frekar í það sem
mætti kalla jákvæða karlmennsku.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
Fyrirmyndir fyrir
jákvæða karl-
mennsku
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 20 skýjað Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 18 skýjað Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 7 skýjað Dublin 14 skýjað Barcelona 21 heiðskírt
Egilsstaðir 6 alskýjað Glasgow 3 alskýjað Mallorca 19 alskýjað
Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 14 alskýjað Róm 19 heiðskírt
Nuuk 7 léttskýjað París 22 rigning Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 10 skýjað
Ósló 11 alskýjað Hamborg 12 léttskýjað Montreal 7 skýjað
Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 20 léttskýjað New York 8 rigning
Stokkhólmur 10 alskýjað Vín 21 alskýjað Chicago 6 þoka
Helsinki 8 léttskýjað Moskva 6 léttskýjað Orlando 24 alskýjað
Önnur myndin í þríleik Peters Jacksons um Hobbitann sem byggður er á skáld-
sögu J.R.R. Tolkiens frá 1937. Hobbitinn Bilbó Baggi og dvergarnir þrettán halda
áfram ævintýraför sinni í von um að endurheimta fjársjóð sem drekinn Smeyginn
rændi dvergana forðum. Á leiðinni hefur Bilbó Baggi eignast dularfullan töfra-
hring. Aðalhlutverk: Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.15 Hobbitinn II: Tortíming
Smeygins