Hvöt - 01.02.1951, Síða 21

Hvöt - 01.02.1951, Síða 21
H V ö T 19 Sigurvegarar í II. fl. 1951 Á myndina vantar Þorgeir Þorgeirsson. var skipað mörgum landsliðsmönnum, sem léku vel, hver fyrir sig, en í heild var liðið mjög ósamstillt. Kjartan Magnússon náði að skora mörg skemmtileg mörk. Halldór stóð sig með ágætum í markinu. Kennaraskólaliðið hefur augsýnilega ekki átt mikinn kost á samæfingum fyrir þetta mót. Frammi- staða markvarðar, Gísla Bjarnasonar, vakti þó athygli. 5. og síðasti leikur 2. umferðar var í III. fl, milli Verzlunarskólans og Gagnfræðaskóla Austurbæjar og lauk með sigri þeirra síðamefndu 9:2. 3. umferð. I. leikur: Kvennaskólinn—Verzlun- arskólinn 6:1. 2. leikur: Menntaskól- inn—Gagnfræðaskóli Austurbæjar 8:2. 3. leikur var leikur Menntaskólans og Kennaraskólans í I. fl., sem lauk með sigri Menntaskólans 15:3. Guðmundur Georgsson og Þorleifur voru góðir, svo og Hörður Felixson. 4. og síðasti leikur var á milli Gagnfræðaskóla Austur- bæjar og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, í III. fl., sem lauk með sigri þeirra síðarnefndu 6:4. 4. umferS. 1. leikur: Kvennaskólinn— Gagn- fræðaskóli Austurbæjar 4:0. Með sigri þessa leiks var Kvennaskólinn orðinn skólameistari 1951 í handknattleik. 2. leikur: I. fl. Menntaskólinn—Há- skólinn 6:4. Má segja með sanni, að þetta liafi verið mest spennandi leik- ur mótsins og um leið óvænt úrslit fyrir Menntaskólann. Háskólinn liafði gert þá breytingu á liði sínu, að Val- geir lék ekki með, en í staðinn kom Kristján. Lið Menntaskólans lék mjög

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.