Hvöt - 01.02.1951, Blaðsíða 17

Hvöt - 01.02.1951, Blaðsíða 17
H V Ö T 15 STÓRA STJÖRNUÞOKAN 1 ANDROMEDU (Messier 31) er eina vetrarbrautin fyrir utan okkar, sem greina má með ber- um aagum á norð- urhveli jarðar. höfundur afstæSiskenningariimar, sem kollvarpað hefur mörgum grundvallar- hugmyndum manna um alheiminn. Einstein neitar þeirri kenningu, að alheimurinn sé óendanlegur, en sú hefur verið skoðun stjörnufræðinga undanfarnar aldir. Afstæðiskenningin kollvarpaði hinni svonefndu efnis- hyggju, en svo nefnist sú kenning, að efnið sé undirstaÖa alls og frumefnin eilíf og óbreytanleg. Árið 1905 kom Einstein fram með þá staðhæfingu, að orkan væri undirstaða alls, og efni gæti breytzt í orku fyrir áhrif ljósharðans. Þetta reyndist rétt, og hefur þessi uppgötvun haft örlagarík- ar afleiðingar, því að það var þetta lögmál, ásamt kenningum Englendings- ins Rutherford um byggingu frum- einda, sem leiddi til smíði kjarnorku- sprengjunnar. V. Ég hef nú í stórum dráttum rakið sögu þessarar fræðigreinar og drepið

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.