Hvöt - 01.02.1951, Page 17

Hvöt - 01.02.1951, Page 17
H V Ö T 15 STÓRA STJÖRNUÞOKAN 1 ANDROMEDU (Messier 31) er eina vetrarbrautin fyrir utan okkar, sem greina má með ber- um aagum á norð- urhveli jarðar. höfundur afstæSiskenningariimar, sem kollvarpað hefur mörgum grundvallar- hugmyndum manna um alheiminn. Einstein neitar þeirri kenningu, að alheimurinn sé óendanlegur, en sú hefur verið skoðun stjörnufræðinga undanfarnar aldir. Afstæðiskenningin kollvarpaði hinni svonefndu efnis- hyggju, en svo nefnist sú kenning, að efnið sé undirstaÖa alls og frumefnin eilíf og óbreytanleg. Árið 1905 kom Einstein fram með þá staðhæfingu, að orkan væri undirstaða alls, og efni gæti breytzt í orku fyrir áhrif ljósharðans. Þetta reyndist rétt, og hefur þessi uppgötvun haft örlagarík- ar afleiðingar, því að það var þetta lögmál, ásamt kenningum Englendings- ins Rutherford um byggingu frum- einda, sem leiddi til smíði kjarnorku- sprengjunnar. V. Ég hef nú í stórum dráttum rakið sögu þessarar fræðigreinar og drepið

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.