Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 38

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 38
30 4. Fóðurnefnd (sjá 3. gr. laga 53/1978) tók til starfa 1978, hélt þá einn fund og 19 fundi árið 1979. Nefndin hefur afgreitt tvö tjónamál og fjallað um ýmsan vanda, sem upp hefur komið, og verið til ráðuneytis um hann. 5. Forráðamenn frá fóðursölufyrirtæk junum KFK og FAF í Danmörku kcmu í heimsckn til FR á árinu, en þessi fyrirtæki selja mikið fóður til íslands. Frá KFK kom B. Lund-Jensen ráðunautur og frá FAF H. Nissen framkvæmdastjóri og G. Deich- gráber framleióslustjóri. Farið var með hina síðasttöldu til Akureyrar, Sauðárkróks, Blönduóss og Borgarness, ástand fóðurs kannað, húsakostur og aðstaða. Sendu þeir síðan skýrslu um för sína. Heimsóknir þessar hafa haft gagnlegar afleiðingar og eru þær þegar komnar í ljós að hluta til. 6. Reglugerð um framkvæmd fóðureftirlitsins hefur ekki enn séð dagsins ljós, og verður að viðurkenna,að það hefur dregizt úr hömlu. Lokið er tillögugerð að því er varðar fóðureftirlitið og almenn ákvæði væntanlegrar reglugerðar og mun fóðurnefnd taka málið fyrir. Sjá í þessu sambandi ársskýrslu RALA 1978, 39. bls. 2. Fræeftirlit. Ný lög um verzlun með og framleiðslu á sáðvörum tóku gildi í maí 1978, en þar sem reglugerð um framkvæmd laganna vantar enn, er sáðvörueftirlit óvirkt að kalla að því undanskildu, að það veitir fræinnflugningsleyfi. Veitt voru samtals 133 fræinnflutningsleyfi á árinu. Mestallt það fræ var framleitt samkvæmt OECD-reglum um framræktun af viðurkenndum stofnuml Með flestum sendinganna fylgdu einnig vottorð frá viðurkenndum stofnunum um hreinleika og spírunarhæfni. Oftast var þetta fræ gæðavara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.