Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 74
64
ÖNNUR STÖRF.
Andrés Arnalds á sæti í stjórn Landvemdar.
Bjarni E. Guðleifsson á sæti í Náttúruverndarráði. Hann á einnig sæti í stjórn
SUNN (Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi) . Bfenn átti sæti í dómnefnd um
kennarastöður í jarðrækt í búvísindadeildinni á Hvanneyri.
Bjarni Helgason á sæti í ferðakostnaðamefnd sem fulltrúi BHM. Hann er í
stjórnum Skógræktarfélags Islands og Landgræðslusjóðs. Hann situr í sjálf-
skipuðum hópi um mýrarannsóknir.
Björn Sigurbjömsson á sæti í framkvæmdanefnd Rannsóknaráðs ríkisins. Hann
situr í stjórn Áburðarverksmiðju ríkisins, í stjórn Samrekstrar Keldna-
holts, í byggingamefnd húss RALA á Keldnaholti og í FAO nefnd íslands.
Bjöm er formaður NKJ (Nordisk Kontaktorgan for Jordbruksforskning),
CODEX-alimentarius-nefndar á íslandi og Manneldisfélags íslands. Hann á
einnig sæti í stjórn Norræna genbankans.
Grétar Einarsson kenndi hluta af byggingarfræði í bændadeild og byggingarfræði og
vinnuhagræðingu í búvísindadeild á Hvanneyri.
Grétar Guðbergsson er ritsjóri islenzkra landbúnaðarrannsókna. Hann sá um út-
gáfu Skrár um rannsóknir í landbúnaði. Hann var varaformaður Félags
íslenzkra náttúrufræðinga (gegndi störfum formanns seinni helming ársins).
Hann sat sem fulltrúi FÍN í launamálaráði BHM janúar til júní. Hann siturí
sjálfskipuðunhópi un mýrarannsóknir. Grétar sat í nefnd á vegum BHM, sem
undirbjó ráðstefnu um áhrif sérfræðinga á ákvarðanir stjórnvalda.
Guðjón Þorkelsson kenndi hluta af matvælaefnafræði i Háskóla íslands á vor-
misseri.
Gunnar Ólafsson á sæti í stjórn raunvísindadeildar Vísindasjóðs, í byggingar-
nefnd húss RALA á Keldnaholti, í NKJ (Nordisk Kontaktorgan for Jordbruks-
forskning) og sem vararaaður í Rannsóknaráði ríkisins.
Gunnar Sigurðsson er formaður graskögglanefndar. Hann á sæti í fóðurnefnd
og nefnd, sem vinnur að reiknilíkanagerð fyrir mjólkurkúabú. Gunnar á
sæti í stjórn búfjárdeildar NJF. Hann átti sæti í dómnefnd um kennara-
stöður í búfjárfræði í búvísindadeildinni á Hvanneyri. Hann rekur búskap
á Ytri-Tindstöðum á Kjalamesi.
Hannes Hafsteinsson sat í starfshópi á vegum Rannsóknaráðs ríkisins, sem fjall-
aði um matvælaiðnað, þróunarforsendur hans og rannsóknir tengdar honum.
Hann kenndi næringarfræði í Hótel- og veitingaskóla íslands á vormisseri,
hluta af matvælatæknifræði II og matvælaverkfræði II í Háskóla íslands
á vormisseri. Á haustmisseri kenndi Hannes matvælatæknifræði I og mat-
vælaverkfræði I í Háskóla íslands.