Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 65
55 Guðmundur H. Gunnarsson/ ráðunautur B.S.E.,vann að tilraunum með tilrauna- stjóra svipað og undanfarið. Afkoma búsins ber nokkur merki erfiðs árferðis. Árið var að veðurfari fádæma erfitt allt frá upphafi til ársloka. Heyskapartíð var með eindæmum stiró. Heyfengur varð um 2.500 m^, og var nokkuð af heyjum selt. Heyforði að hausti var af forðagæzlumanni metinn 125.250 Fe. Heygæði voru um 2.2 kg/FE. Meðalnyt kúnna samkvæmt skýrslu var 3.512 kg á árskú. Að meðaltali skiluðu 173 fullorðnar ær 24.3kg kjöts, og til nytja komu 150 lömb eftir 100 ær. Gemlingar skiluðu 3.9 kg kjöts, og komu þar 28 lömb til nytja eftir hverja 100 gemlinga, en margir þeirra létu lömbum skömmu fyrir burð. Verklegar framkvæmdir voru með minnsta móti, eingöngu vegna lítilla fjárveitinga. Við tilraunafjósið voru sperrur settar upp og keypt allmikið , , , , 2 •• • af efni til að gera husið fokhelt. Bustjori hof byggingu 156 m íbuðarhuss og bílskúrs í íbúöarhúsahverfinu, og varð hvort tveggja fokhelt á árinu. Til- raunastjóri steypti upp bílskúr við hús sitt. íbúð á efri hæð gamla íbúðar- hússins var svolítið lagfærð,og á neðri hæð voru ofnar endurnýjaðir. Garður umhverfis húsið var jafnaður og girtur. Norðan vió íbúðarhúsahverfi var sett um 160 m skjólbeltatilraun í samvinnu við Skógrækt ríkisins. Lokið var við aó koma upp súgþurrkunarkerfi í fjárhúshlöðu, en ekki fékkst þangað rafmagn, svo að blásið var í hlöðuna með dráttarvél í sumar. Grindur í fjárhúsum voru endumýjaðar og útblástursviftu var komið fyrir. Grasræktartilraunir eru flestar í Skagafirði í samvinnu við Bændaskólann á Hólum. Eru þetta aðallega tilraunir með samanburð á tegundum og stofnum grasa. Grös í tilraununum kól lítið síðastliðinn vetur, en þó urðuveruleg afföll á túnvingli á Langhúsum. í Fljótum, svo að nú er þar einungis góður svörður af vallar- foxgrasi af þeim fjórum tegundum, sem þar var sáó. 1 endurvinnslutilrauninni á Baldursheimi í Eyjafirði var grafið fyrir plastræsum og þau sett niður. Er hugmyndin að láta landið jafna sig, áður en í það verður sáð aftur. Lokið var verkefnum um athugun á ánamöðkum og rannsóknum á blaðblettasveppum á grösum, og eru ritgerðir væntanlegar um þessi efni næsta ár. Grænfóðurstilraunir voru þrjár í samvinnu við héraðsráðunauta í Húnavatns- sýslum og Bændaskólann á Hólum. Vegna mikilla kulda var spretta viðast slök, en þó má segja,að bæði sumar- og vetrarrýgresi hafi á þessu ári gefið sæmilega uppskeru. Unnið er að uppgjöri þessara tilrauna. Kartöflutilraunir voru svipaðar og árið áður, samanburður á afbrigðum, mismmandi N-P og K-áburður og prófun á illgresiseyðingarlyf jum. Tilraunirnar voru allar í samvinnu við Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Nautgripatilraunum þeim, sem getir var í síðustu ársskýrslu, var enn fram haldið. Reynt var að samstilla gangmál kúnna með Luta- lyse-sprautum,og þeir ÞÓrarinn Lárusson og Guðmundur H. Gunnarsson sáu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.