Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 34
26 Fylgzt var með stöðu grunnvatns í nokkrum spildnanna sumarmánuðina. Enn fremur var mæld vatnsleiðni í efstu lögum jarðvegsins. Að- eins var um fáar mælingar að ræða, en þær benda til mjög lítillar vatnsleiðni þessa jarðvegs. Verður þeirri hlið málsins gefinn nánari gaumur á þessu ári. Ráðgerðar voru frekari tilraunir á geymsluskilyrðum í kartöflu- geymslum, en vegna almenns uppskerubrests hjá kartöfluræktendum varð þeim tilraunum ekki við komið. Á árinu var sett upp 200 m langt skjólbelti í kartöflugarði að Ósabakka á Skeiðum/ en þar eru ráðgerðar samanburðartilraunir á kartöfluuppskeru með og án skjólverkana árið 1980. Undirbúningur var hafinn að uppsetningu skjól- belta hjá þremur bændum í Þykkvabæ. 3. Fóðurverkun og verkunartækni. Bændaskólinn á Hvanneyri og bútæknideild RALA hafa með sér nána en óform- lega samvinnu um heyverkunarrannsóknir. Árið 1979 var á að gizka 5/12 af ársstarfi sérfræðings og liðlega ársstarfi rannsóknamanns varið til umsjónar, framkvæmdar og uppgjörs heyverkunartilrauna. Hér verður getið nokkurra verkefna á sviði heyverkunar, sem unnið var að árið 1979, en einnig skal vísaó til ársskýrslu Bændaskólans á Hvanneyri 1979. Votheysgerð. Lokið var að mestu einfaldri athugun á áhrifum maurasýru á verkun votheys. Reyndir voru mismunandi skammtar af sýrunni í tvenns konar hráefni, vallar- foxgras annars vegar og blöndu ýmissa tegunda hins vegar. Rakastig fóðursins við hirðingu var 81.6% og 80.7%, og það var slegið með sláttutætara. Niður- stöður benda til að sýrumagn umfram 2 1/tonn hafi haft lítil sem engin bætandi áhrif á verkun votheysins. Fylgzt var með verkun forþurrkaðs votheys í loftþéttum stálturnum, sem tveir nágrannabændur tóku í notkun sumarið 1979. Votheysgerð - þurrheysverkun. Tilraun þessi hófst sumarió 1978 (sjá Fjölr. RALA nr. 48, 35. bls.). Borin var saman verkun votheys og þurrheys svo og fóðrun sauðfjár á fóðrinu (2 x 60 ær). Helztu niðurstöður tilraunarinnar fyrsta árið eru birt- ar í ársskýrslu um tilraunir á Hvanneyri 1979. Annar áfangi tilraunarinnar hófst svo með heyöflun sumarið 1979. Mæld var uppskera við slátt og fylgzt með verkun heysins eins vel og unnt var. Fóðrun á heyflokkunum tveimur hófst síðan upp úr miðjum nóvember 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.