Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 46

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 46
36 Ingvi Þorsteinsson hefur yfirumsjón með rannsóknaverkefninu, Björn Jóhannesson sér um áburðar- og ræktunartilraunir, Þorsteinn Tómasson um tegunda- og stofnatilraunir, og Stefán Sch. Thorsteinsson annast afkvæma- rannsóknirnar. Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við grænlenska aðila, og hefur sú samvinna verió með ágætum. Sýnt er, að rannsókninni mun ljúka á tilsettum tíma. Kortagérð er nær lokið, og sumarið 1980 verða gerð gróðurkort af síðasta hluta svæðisins, allt að suðurodda Grænlands. Gróðurkortin eru gerð í mælikvarða 1:20000 og hafa verið teiknuð jafnharðan og útivinnu hefur verið lokið. Hnitun eða útreikningar flatarmáls af kortunum er unnið á sama hátt og á íslenzku kortunum og af sama aðila og liggja þegar fyrir niðurstöóur um beitarþol tveggja héraða. Þær niðurstöður sýna, svo að ekki verður um villzt, að beitargildi gróðurs er að öllu jöfnu mun meira en hér á landi, og er það umfram allt afleiðing þess, hve lítið beitilönd þar hafa verið nýtt til þessa. Hér á landi þarf að meðaltali 2.4 hektara algróins lands til að framfleyta lambá sumartímann, þ.e.a.s. 3 mánuði, en á Grænlandi þarf aðeins 1-1.5 hektara að jafnaði. Þessi gæði beitilandsins koma einnig fram í afurðum sauðfjárins. Árið 1978 var meðalfallþungi tvílembings í tilraunastöðinni Upernaviarssuk á Suður-Græn- landi um 21.5 kg, en árið 1979 um 22.5 kg. Þess má geta, að fjöldi lamba eftLr hverja á £ tilraunastöðinni var 1.7 lömb 1978 og 1.5 1979 og vetrarfóðrun er þar með svipuðum hætti og sæmilegt myndi teljast hér á landi. Féð er af íslenzkum uppruna, var flutt til Grænlands 1920. Má ætla, að þessi munur í framleiðslu eða fallþunga lambanna eigi eingöngu rætur að rekja til gæða beitilands— ins, enda hefur ekki verið unnið þar til þessa kynbótastarf í því skyni að auka afurðasemi fjárins. Áburðartilraunirnar á úthaga og túni hafa þegar gefið mikilvægar vísbend- ingar um hvað skortir í grænlenzkan jarðveg, og þegar unnt að gefa ráð um það. Aðallega er um að ræða fosfórskort, og hafa þær áburð- arblöndur, sem notaðar hafa verið á Grænlandi, að jafriaði innihaldið of lítinn fosfór til þess að gefa hámarksuppskeru. Tegunda-og stofnatilraunimar hafa einnig gefið mjög góða raun. Reyndir hafa verið ýmsir grasstofnar, sem gefið hafa góða raun hér á landi og virð- ast einnig koma, margir hverjir, ágætlega út á Grænlandi. Þar hefur verið reynd tegundin Deschaipsia beringensis, sem hingað var flutt frá Alaska fyrir nokkrum árum. HÚn virðist reynast frábærlega vel á Grænlandi, og má um það nefna, að meðaluppskera af þessari tegund var 70 hestburðir þurrefnis á hektara, þegar tilraunir voru uppskornar í lok júlímánaðar síðastliðið sumar. íslenzki vallarfoxstofninn Korpa gaf svipað magn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.