Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 70
60 -
6. febrúar:
Vistfræði mýra (Sturla Frióriksson),
Vatnsbúskapur mýrar (Haraldur Árnason),
Jarðvegur í mýrlendi í landi Hestsbúsins (Friðrik Pálmason),
Fuglar í mýri (Guðmundur Halldórsson),
Áhrif álfta og gæsa á ræktað land (Tryggvi Gunnarsson og Sturla Friðriksson),
Úttekt á landgræðslusvæóum árið 1978 (Hermann Sveinbjörnsson),
Gróðurathuganir sumurin 1974-1976 (Elín Gunnlaugsdóttir),
Uppgræðsla lands (Sturla Friðriksson),
Rannsóknir á alaskalúpínu (Andrés Arnalds),
Nokkur grundvallaratriði, er varða laxeldi (Björn Jóhannesson),
Um sjóeldi laxfiska (Ingimar Jóhannsson),
Hafbeit (Ámi ísaksson) ,
Nýting veiðivatna og skipulagning markaðsmála, - undirstaða fiskeldis sem
búgreinar (Jón Kristjánsson),
Plöntusjúkdómar og meindýr á íslandi (Sigurgeir Ólafsson),
Sjúkdómar og meindýr í görðum (Óli Valur Hansson).
7. febrúar:
Samanburður á fóðrun áa á heyi og kjamfóðri og heyi eingöngu (Ingi Garðar
Sigurðsson, Stefán Aðalsteinsson og Jón Tr. Steingrímsson),
Innifóðrun sláturlamba (Stefán Aðalsteinsson og Jón Tr. Steingrímsson),
Tilraunir með húsvist sauðfjár (Grétar Einarsson),
Rafgirðingar (Grétar Einarsson og Ólafur Guðmundsson),
Áhrif haustbeitar á gæði dilkafalla (Guöjón Þorkelsson, Stefán Aðalsteinsson,
Jón óttar Ragnarsson og Hannes Hafsteinsson),
Lýsing jarðvegssniða (Árni Snæbjörnsson),
ídreifing búf járáburðar (Hólmgeir Bjömsson) ,
Nýting búfjáráburðar á tún (Sigfús Ólafsson),
Niðurstöður tveggja áburðartilrauna (Friðrik Pálmason),
Beringspuntur, framtíðargras á íslandL? (Þorsteinn Tómasson),
Blöndur af vallarfoxgrasi og vallarsveifgrasi (Guðmundur Sigurösson),
Hæðarmæling, aðferð til að meta vaxtarferil grasa (Ríkharð Brynjólfsson),
Endurvinnsla túna á Krossnesi á Mýrum (Haukur Júlíusson).
8. febrúar:
Búfjárkynbætur og sjúkdómar I (Jón Viöar Jónmundsson),
Búfjárkynbætur og sjúkdóraar II (Sigurður Sigurðarson),
Mat á gæðum votheys (Tryggvi Eiríksson),
Varmadælur við súgþurrkun (Gísli Sverrisson),
Hugleiðingar um heygæði og fóðrun mjólkurkúa (Þórarinn Lárusson),