Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 67

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 67
57 Vélar og áhöld. Keypt var haugsuga, sturtuvagn og tilraunasláttuvél. Jarðrækt. Lokað var 2.5 ha af nýrækt. Grænfóður var í 9.4 ha. Gestakomur. Tilraunastöðvanefndin kom hingað á árinu og hélt hér fund. Með nefndinni kom dr. Bjöm Sigurbjörnsson. Nefndin hélt annan fund á Egilsstöðum með stjórn BSA. Hans Blix, utanríkisráðherra Svía, dvaldist hér nokkra daga með fjöl- skyldu sinni sér til hvíldar og hressingar. Dr. Pari K. Basrur kom hingað vegna litningarannsókna. Dr. Robert R. Bement kom hingað vegna UNDP/FAO beitartilraunanna. TILRAUNASTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM. Gerður var svipaður fjöldi tilrauna árið 1979 og undanfarin ár. Áburðartilraunir eru í meiri hluta,■en grasstofna- og kornræktartilraunum fer fjölgandi. Tala tilraunareita mun hafa haldizt nær óbreytt nokkur ár, um 1000 tilraunareitir. Þorsteinn Tómasson, sérfræðingur RALA á Keldnaholti, sá um kornræktar- tilraunimar, eins og hann hefur gert undanfarin ár. Tilraunir þessar voru í ár eingöngu í sandjarðvegi á Geitasandi. Af þeim tilraunaniðurstöðum, sem nú liggja fyrir frá sumrinu 1979, sést að þrátt fyrir mjög kalt sumar varð grasvöxtur á túnum nær í meðallagi. Ekkert kal var í túnum vorið 1979. Vegna þess hve klaki fór seint úr jörð, var erfitt um jarðvinnslu í moldarjörð vegna bleytu. Þess vegna var ekki gerlegt að sá korni í akra fyrr en 23. maí, en það er um tveimur vikum of seint miðað við reynslu hér. Korni var þvi aðeins sað í 3000 m , maisbyggi. Komþroski var enginn i moldarjarðvegi hér á Sámsstöðum, en korn í sandjörð á Geitasandi náði nokkrum þroska. Ekki munu vera dæmi þess að kornþroski hafi brugðizt svo mjög hér á Sámsstöðum sem sumarið 1979. Fræseta á vallarsveifgrasi var góð sumarið 1979/ en brást svo til alveg af túnvingli. Mun þetta hafa stafað af vorkuldunum. Fræþroski var allgóður í vallarsveifgrasi og túnvingli, en mjög lítill í öðrum grasteg- undum. Fræ var slegið á Geitasandi og á Sámsstöðum dagana 8.-28. sept. Alls var slegið fræ á 3.8 ha. Af því var vallarsveifgras af 3.4 ha, en túnvingull af 0.3 ha. Auk þess var safnað fræi af fjallafoxgrasi, fjallasveifgrasi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.