Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 54

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 54
44 Uppskerumestu afbrigði í tilraun II haustið 1979 voru: 1) Korpa: Alaska frostless, Sequoia, Sib. Moroz. og Premiere (77) 2) Möðr.uvellir: Premiere (77), Maris Piper, T-70-22-45 og Gullauga, 3) Sámsstaðir: AK 18-6, Premiere (77) og Gullauga, 4) Höfði við Egilsstaði: 62B-5036-40, Pentland Javelin, AKll-4 og Alaska Frostless. Sumarið 1979 var óvenjukalt og niðurstöður því athyglisverðar, en til aö meta fulla hæfni afbrigða við íslenzkar aðstæður er rétt að taka til- lit til nióurstaðna minnst fimm ára. í afbrigöatilraun III eru álitleg afbrigði, sem rétt þykir að fjölga og reyna í stórræktun. Hér eru bragðgæði einnig könnuð. Afbrigði í þessari tilraun eru samtímis reynd áfram í tilraun II. Ef afbrigði reynast vel í tilraun III, verður reynt að koma þeim í stórframleiðslu og síðan á markaö. Enn sem komið er, er aðeins eitt afbrigði, sem ákveðiö er að reyna frekar í þessum lið, en það er norska afbrigðið T-67-42-89, sem undanfarin ár hefur gefið góða uppskeru, þótt útkoman síðastliðið sumar hafi aöeins verið í meðallagi. Af þessu afbrigði eru nú til tæp 100 kg. Síðastliðin tvö ár hefur verið hætt við 26 afbrigði vegna lélegrar uppskeru, og ætlunin er að hætta við fleiri á næstunni og koma þannig fjöldanum niður. 6. íslenzkar kartöflur. Síðastliðið ár var hafizt handa um að safna afbrigöum og stofnum, sem lengi hafa verið í ræktun hér á landi. Markmiðið er að varðveita þennan efnivið vegna sögulegs gildis og vegna hugsanlegra kynbóta síðar meir. Samtímis eru fengnar fram heilbrigðar plöntur af því, sem safnast, svo að varðveita megi þessar kartöflur í heilbrigðu ástandi. Norræni genbank- inn veitti styrk til þessa verkefnis, og var tækifæriö notað til að fá fram veirulausar plöntur af Rauðum íslenskum, sem sagt var frá í verkefninu myndun heilbrigðra kartöflustofna hér að framan. Nú eru í safninu þrír stofn- ar af Rauðum íslenzkum, tvelr stofnaraf Blálandsdrottningu, Gular Akureyrarkart- öflur og loforð hefur fengizt um gular kartöflur frá Vestfjörðum. 7. Lífræn vamaraðgerð við spunamaur i gróðurhúsum. Rannsóknastofnun landbúnaðarins hefur staðið fyrir því að kynna þessa lífrænu aðferð meðal garðyrkjumanna. Aðferðin felst í því, að í stað eitur- efna eru notaðir ránmaurar til að drepa spunamaura. Reynslan er sú, að grúrku- og tómataræktendur hafa fengið varnaraðferð, sem er bæði auðveldari og áhrifa- meiri en notkun eiturefna hefur reynzt, og neytendur fá vöru, sem hefur aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.