Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 53
43 hrukkutíglaveiki. 3. Myndun heilbrigóra kartöflustofna og varðveizla þeirra. Þetta verkefni er í þremur liðum, auk þess tengjast því tvö önnur verk- efni, sótthreinsun kartöfluútsæðiö og íslenskar kartöflur. a) Þrír bændur innan stofnræktunarinnar eru aðstoðaöir við að koma upp heilbrigóari stofnum með úrvali og sótthreinsun. Haustið 1979 eru þessir stofnar aóeins um 500 kg af afbrigðunum Bintje, Gullauga, Helgu og Rauðum íslenzkum. b) Hjá RALA hafa verið myndaðir græðlingastofnar af fyrrnefndum fjórum af- brigðum. Með þessum stofnum ætti að vera mögulegt að draga verulega úr bakteríu- og sveppasmiti, en ekki veirusmiti. Haustið 1979 voru þessir stofnar aðeins um 20 kg af hverju afbrigði. c) Merístemstofnar. Með því að einangra vaxtarpunkt (merístem) plönt- unnar og rækta í tilraunaglasi má fá fram veirulausa og fullkomlega smitlausa plöntu. Með styrk frá Norræna genbankanum var kleiftað ráða tvo aðstoðar- menn í þrjá mánuði til aó aðstoða við þetta verkefni. Við lok ársins höfðu fengizt um 20 plöntur af Rauðum íslenskum og fjórar af Helgu á þennan hátt, en eftir er að kanna, hvort veiruhreinsunin hefur tekizt. 4. Sótthreinsun kartöfluútsæðis. Haustið 1977 var gerð tilraun með efnin thiabendazol og thiram með mjög góðum árangri. Sumarið 1979 keypti Grænmetisverzlun landbúnaðarins að ósk RALA, tæki til að sótthreinsa kartöflur í stórum stíl. Síðastliðið haust var gerð tilraun í Þykkvabæ með þetta tæki, en niðurstööur liggja enn ekki fyrir. í þessari tilraun var einungis notað efnið thiabendazol. 5. Kartöfluafbrigði. Þær breytingar hafa nú verið gerðar á þessum tilraunum, að nú er þeim skipt í tilraun I, II og III. Unniö er að því að fækka afbrigðum og gera til- raunirnar markvissari. í tilraun I, sem einungis er gerð á Korpu, eru ný afbrigði og uppskeruminni eldri afbrigði, sem varðveitt eru um tíma. Árið 1979 voru fengin þrjú ný brezk afbrigði og 26 hollenzk. Alls voru í tilraun I 69 afbrigði, og voru hin tíu uppskerumestu öll ný, en þar sem þetta var fyrsta sumar þeirra hér á landi, ber að bíða eftir frekari reynslu, áður en ályktað er um hæfni þeirra. í tilraun II eru uppskerumikil afbrigði í nákvæm- ari prófun. Þessi tilraun var gerð 1979 á Korpu, Möðruvöllum, Sámsstöðum og við Egilsstaði. Fjöldi afbrigða var á Korpu 24, Mööruvöllum 25, Sámsstöðum 10 og við Egilsstaði 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.