Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 69

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 69
59 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR. Búnaóarfélag Islands og Rannsóknastofnun landbúnaðarins héldu sameigin- lega fræöslufundi á árinu 1979 sem hér segir: 25. janúar: Tækniaðstoó Sameinuðu þjóðanna (Björn Jóhannesson). 1. marz: Alifuglarækt (Jón M. Guðmundsson). 15. marz: Notkun rafmagns og jarðvarma til heyþurrkunar (Gísli Sverrisson). 29. marz: Notkun geislavirks vatns við búfjárrannsóknir (Tryggvi Eiríksson). 26. apríl: Upplýsingaöflun og rannsóknabókasöfn í þjónustu landbúnaðar (Jón Erlendsson). 8. nóvember: íslenzki refurinn (Páll Hersteinsson). 22. nóvember: Hvers vegna er lítill landbúnaður í Alaska? Þættir úr Ameríkuför í júní 1979 (Ólafur Dýrmundsson). 13. desember: Afríkuför (Sturla Friðriksson). Ráðunautafundur Búnaðarfélags Islands og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins var haldinn dagana 5. - 9. febrúar í Bændahöllinni. Þessi erindi voru flutt: 5. febrúar: Leiðbeiningaþjónusta og mörkun langtímastefnu í landbúnaði (Steingrímur Hermannsson), Framtíöarstefna í landbúnað-i (Hákon Sigurgrímsson) f Framleiðslugjald og fóðurbætisskattur (Gunnar Guðbjartsson)f Búrekstrar- og framkvæmdaáætlanir í landbúnaði - jarðaskrá (Guðmundur Sigþórs- son) f Möguleikar á breyttum búskaparháttum (Halldór Pálsson).

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.