Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 74

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 74
64 ÖNNUR STÖRF. Andrés Arnalds á sæti í stjórn Landvemdar. Bjarni E. Guðleifsson á sæti í Náttúruverndarráði. Hann á einnig sæti í stjórn SUNN (Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi) . Bfenn átti sæti í dómnefnd um kennarastöður í jarðrækt í búvísindadeildinni á Hvanneyri. Bjarni Helgason á sæti í ferðakostnaðamefnd sem fulltrúi BHM. Hann er í stjórnum Skógræktarfélags Islands og Landgræðslusjóðs. Hann situr í sjálf- skipuðum hópi um mýrarannsóknir. Björn Sigurbjömsson á sæti í framkvæmdanefnd Rannsóknaráðs ríkisins. Hann situr í stjórn Áburðarverksmiðju ríkisins, í stjórn Samrekstrar Keldna- holts, í byggingamefnd húss RALA á Keldnaholti og í FAO nefnd íslands. Bjöm er formaður NKJ (Nordisk Kontaktorgan for Jordbruksforskning), CODEX-alimentarius-nefndar á íslandi og Manneldisfélags íslands. Hann á einnig sæti í stjórn Norræna genbankans. Grétar Einarsson kenndi hluta af byggingarfræði í bændadeild og byggingarfræði og vinnuhagræðingu í búvísindadeild á Hvanneyri. Grétar Guðbergsson er ritsjóri islenzkra landbúnaðarrannsókna. Hann sá um út- gáfu Skrár um rannsóknir í landbúnaði. Hann var varaformaður Félags íslenzkra náttúrufræðinga (gegndi störfum formanns seinni helming ársins). Hann sat sem fulltrúi FÍN í launamálaráði BHM janúar til júní. Hann siturí sjálfskipuðunhópi un mýrarannsóknir. Grétar sat í nefnd á vegum BHM, sem undirbjó ráðstefnu um áhrif sérfræðinga á ákvarðanir stjórnvalda. Guðjón Þorkelsson kenndi hluta af matvælaefnafræði i Háskóla íslands á vor- misseri. Gunnar Ólafsson á sæti í stjórn raunvísindadeildar Vísindasjóðs, í byggingar- nefnd húss RALA á Keldnaholti, í NKJ (Nordisk Kontaktorgan for Jordbruks- forskning) og sem vararaaður í Rannsóknaráði ríkisins. Gunnar Sigurðsson er formaður graskögglanefndar. Hann á sæti í fóðurnefnd og nefnd, sem vinnur að reiknilíkanagerð fyrir mjólkurkúabú. Gunnar á sæti í stjórn búfjárdeildar NJF. Hann átti sæti í dómnefnd um kennara- stöður í búfjárfræði í búvísindadeildinni á Hvanneyri. Hann rekur búskap á Ytri-Tindstöðum á Kjalamesi. Hannes Hafsteinsson sat í starfshópi á vegum Rannsóknaráðs ríkisins, sem fjall- aði um matvælaiðnað, þróunarforsendur hans og rannsóknir tengdar honum. Hann kenndi næringarfræði í Hótel- og veitingaskóla íslands á vormisseri, hluta af matvælatæknifræði II og matvælaverkfræði II í Háskóla íslands á vormisseri. Á haustmisseri kenndi Hannes matvælatæknifræði I og mat- vælaverkfræði I í Háskóla íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.