Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 31

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 31
21 Túnrækt 1996 Tilraun nr. 728-93. Samnorrænar stofnaprófanir í vallarsveifgrasi, Korpu. Sáð var 10 stofnum af vallarsveifgrasi í tilraun á Korpu 4.6. 1993. Stofnarnir eru frá Noregi (3), íslandi (4) og Finnlandi (1) auk viðmiðunarstofna (Fylking og Leikra). Reitir eru 10m2 og endurtekningar 4. Borið var á 7.5. 120 kg N/ha og 60 N/ha 23.7., hvort tveggja í Græði 6. Slegið var 5.7. og 13.8. Tilrauninni er lokið. Uppskera þe., hkg/ha 1. sl. 2. sl. Alls VáEr 8701 47,9 13,4 61,3 “ 8702 51,0 15,3 66,3 “ 8703 52,9 13,0 65,9 R1 Pop 8902 47,8 12,1 59,9 “ 8903 46,9 12,7 59,6 “ 8904 51,3 13,1 64,4 “ 8905 56,8 15,2 72,0 JoOOll 54,4 14,9 69,3 Fylking 51,3 16,2 67,5 Leikra 54,2 15,8 70,0 Meðaltal 51,4 14,2 65,6 Staðalsk. mismunarins 2,81 0,89 3,24 Tilraun nr. 725-94. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi, Korpu. Vorið 1994 hófst sameiginleg prófun á fyrsta stofninum sem út úr NORDGRAS kynbóta- verkefninu með vallarfoxgras kemur. Hann, NORl, er borinn saman við átta aðra vallarfox- grasstofna. Blokkir eru tvær og sláttutímar tveir. Sambærilegar tilraunir eru á 13 öðrum stöðum víðs vegar um norðurhéruð Norðurlandanna. Sams konar tilraun er á Hvanneyri. Borið var á 7. maí 120 kg N/ha og milli slátta 60 kg N/ha 23. júlí. Uppskera, þe. hkg/ha Sáttumeðferð a Sláttumeðferð b 28. júní 12. ág. Alls 12. júlí 12. ág. Alls 1 NORl 68,8 13,1 81,9 95,5 6,6 102,2 2 Adda 62,9 12,1 75,0 90,2 6,2 96,4 3 Jonatan 66,8 15,8 82,6 87,3 7,7 94,9 4 Bodin 65,6 13,3 78,9 87,7 8,7 96,4 5 Grindstad 65,7 19,9 85,1 87,3 17,9 105,2 6 Iki 68,5 13,8 82,4 91,7 6,4 98,1 7 Tuukka 68,2 16,6 84,8 91,8 9,3 101,0 8 Solo 63,0 15,4 78,4 97,9 7,6 105,5 9 Saga 66,8 16,0 82,8 93,7 7,9 101,6 Meðaltal 66,2 15,1 81,3 91,5 8,7 100,2 Fyrri sláttutími er við skrið, en seinni um tveim vikum eftir skrið. Tilraun nr. 725-96. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi. Hér er um að ræða systurtilraun við 725-94 til að fá betra og skjótara mat á NOR 1 stofninn. Til samanburðar eru 7 stofnar; Adda, Vega, Bodin, Grindstad, Iki, Tuukka og Jonatan. Auk þess eru tveir stofnar af beringspunti, Tumi og Norcoast, í tilrauninni. Sáð var 23. maí 1996 í 12m2 reiti. Áburður var 100 kg N/ha í Græði 5. 4. október leit tilraunin afar vel út, 100 % þekja sáðgresis í vallarfoxgrasreitum, en beringspuntur var gisinn. Sáð var í sams konar tilraunir á Korpu, Möðruvöllum, Hvanneyri og Þorvaldseyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.