Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 31
21
Túnrækt 1996
Tilraun nr. 728-93. Samnorrænar stofnaprófanir í vallarsveifgrasi, Korpu.
Sáð var 10 stofnum af vallarsveifgrasi í tilraun á Korpu 4.6. 1993. Stofnarnir eru frá Noregi
(3), íslandi (4) og Finnlandi (1) auk viðmiðunarstofna (Fylking og Leikra). Reitir eru 10m2 og
endurtekningar 4. Borið var á 7.5. 120 kg N/ha og 60 N/ha 23.7., hvort tveggja í Græði 6.
Slegið var 5.7. og 13.8. Tilrauninni er lokið.
Uppskera þe., hkg/ha
1. sl. 2. sl. Alls
VáEr 8701 47,9 13,4 61,3
“ 8702 51,0 15,3 66,3
“ 8703 52,9 13,0 65,9
R1 Pop 8902 47,8 12,1 59,9
“ 8903 46,9 12,7 59,6
“ 8904 51,3 13,1 64,4
“ 8905 56,8 15,2 72,0
JoOOll 54,4 14,9 69,3
Fylking 51,3 16,2 67,5
Leikra 54,2 15,8 70,0
Meðaltal 51,4 14,2 65,6
Staðalsk. mismunarins 2,81 0,89 3,24
Tilraun nr. 725-94. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi, Korpu.
Vorið 1994 hófst sameiginleg prófun á fyrsta stofninum sem út úr NORDGRAS kynbóta-
verkefninu með vallarfoxgras kemur. Hann, NORl, er borinn saman við átta aðra vallarfox-
grasstofna. Blokkir eru tvær og sláttutímar tveir. Sambærilegar tilraunir eru á 13 öðrum
stöðum víðs vegar um norðurhéruð Norðurlandanna. Sams konar tilraun er á Hvanneyri.
Borið var á 7. maí 120 kg N/ha og milli slátta 60 kg N/ha 23. júlí.
Uppskera, þe. hkg/ha
Sáttumeðferð a Sláttumeðferð b
28. júní 12. ág. Alls 12. júlí 12. ág. Alls
1 NORl 68,8 13,1 81,9 95,5 6,6 102,2
2 Adda 62,9 12,1 75,0 90,2 6,2 96,4
3 Jonatan 66,8 15,8 82,6 87,3 7,7 94,9
4 Bodin 65,6 13,3 78,9 87,7 8,7 96,4
5 Grindstad 65,7 19,9 85,1 87,3 17,9 105,2
6 Iki 68,5 13,8 82,4 91,7 6,4 98,1
7 Tuukka 68,2 16,6 84,8 91,8 9,3 101,0
8 Solo 63,0 15,4 78,4 97,9 7,6 105,5
9 Saga 66,8 16,0 82,8 93,7 7,9 101,6
Meðaltal 66,2 15,1 81,3 91,5 8,7 100,2
Fyrri sláttutími er við skrið, en seinni um tveim vikum eftir skrið.
Tilraun nr. 725-96. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi.
Hér er um að ræða systurtilraun við 725-94 til að fá betra og skjótara mat á NOR 1 stofninn.
Til samanburðar eru 7 stofnar; Adda, Vega, Bodin, Grindstad, Iki, Tuukka og Jonatan. Auk
þess eru tveir stofnar af beringspunti, Tumi og Norcoast, í tilrauninni.
Sáð var 23. maí 1996 í 12m2 reiti. Áburður var 100 kg N/ha í Græði 5. 4. október leit
tilraunin afar vel út, 100 % þekja sáðgresis í vallarfoxgrasreitum, en beringspuntur var gisinn.
Sáð var í sams konar tilraunir á Korpu, Möðruvöllum, Hvanneyri og Þorvaldseyri.