Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 42

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 42
Jarðvegslíf 1996 32 Lífrænu efnin eru mun minni í þessari mælingu en í mælingunni úr efstu 5 sm, sem bendir einmitt til þess að mest sé af lifandi og dauðum plöntuhlutum í efstu jarðvegslögunum. Lítill munur er á holurýminu, og fylgir það að mestu leyti hlutdeild lífrænna efna. Holurýmið er því minnst í sandkennda jarðveginum en mest í mýrinni. Ánamöðkum var safnað þrívegis yfir sumarið, í byrjun júní, byrjun júlí og í lok ágúst. Stungnir voru upp hnausar, 0,30 m2 og niður í 50 sm. Síðan var leitað gegnum hnausana og maðkarnir tíndir úr. Fjöldi í ánamaðka á i Fermetra Spilda L. rubellus A. caliginosa A. longa. Meðalþungi Dagur L. terrestris A. rosea Ungviði mg þe./maðk 1 3. júní 3 - 108 - - 36 54,9 1 4. júlí - - 81 - - 36 64,5 1 30. ágúst - - 186 - - 47 82,9 2 3. júní 36 - 164 - - 181 24,8 2 4. júlí 14 - 158 - - 144 46,7 2 30. ágúst 3 - 192 - - 31 50,7 3 1. júní - - - - - - - 3 2. júlí - - - - - - - 3 30. ágúst - - - - - - - 4 1. júní - - 22 - - 14 67,1 4 2. júlí 3 - - - - - 24,8 4 30. ágúst - - - - - - - 5 7. júní - 31 14 75 8 31 93,2 5 2. júlí - 36 25 122 - 67 76,8 5 30. ágúst - - 111 - - 3 44,9 6 31. maí - - 3 - - 19 45,8 6 3. júlí - - - 8 - 3 130,9 6 30. ágúst - - - - - - - Engir ánamaðkar fundust í Neðstumýri, og athyglisvert er að meðalþyngd maðka á sandtún- unum jókst er á leið sumar, en minnkaði annars staðar. Búið er að greina önnur dýr sem söfnuðust í dósimar og fundust eftirtaldar tegundir köngulóa: Haplodrasus signifer, Xysticus cristatus, Pardosa palustris, Pardosa Spagnicola, Pirata piraticus, Ceratinella brevipes, Walckenaeria nodosa, Dismodicus bifrons, Gonatium rubens, Silometopus ambiguus, Cnephalocotes obscurus, Savignia frontata, Erigone atra, Erigone artica, Latithorax faustus, Leptorhoptrum robustum, Phorrhomma hebescens, Agyneta decora, Bathyphantes gracilis, Lepthyphantes mengei, Lepthyphantes complicatus, Allomengea scopigera og ungviði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.