Fjölrit RALA - 20.05.1997, Qupperneq 42
Jarðvegslíf 1996
32
Lífrænu efnin eru mun minni í þessari mælingu en í mælingunni úr efstu 5 sm, sem bendir
einmitt til þess að mest sé af lifandi og dauðum plöntuhlutum í efstu jarðvegslögunum. Lítill
munur er á holurýminu, og fylgir það að mestu leyti hlutdeild lífrænna efna. Holurýmið er því
minnst í sandkennda jarðveginum en mest í mýrinni.
Ánamöðkum var safnað þrívegis yfir sumarið, í byrjun júní, byrjun júlí og í lok ágúst.
Stungnir voru upp hnausar, 0,30 m2 og niður í 50 sm. Síðan var leitað gegnum hnausana og
maðkarnir tíndir úr.
Fjöldi í ánamaðka á i Fermetra
Spilda L. rubellus A. caliginosa A. longa. Meðalþungi
Dagur L. terrestris A. rosea Ungviði mg þe./maðk
1 3. júní 3 - 108 - - 36 54,9
1 4. júlí - - 81 - - 36 64,5
1 30. ágúst - - 186 - - 47 82,9
2 3. júní 36 - 164 - - 181 24,8
2 4. júlí 14 - 158 - - 144 46,7
2 30. ágúst 3 - 192 - - 31 50,7
3 1. júní - - - - - - -
3 2. júlí - - - - - - -
3 30. ágúst - - - - - - -
4 1. júní - - 22 - - 14 67,1
4 2. júlí 3 - - - - - 24,8
4 30. ágúst - - - - - - -
5 7. júní - 31 14 75 8 31 93,2
5 2. júlí - 36 25 122 - 67 76,8
5 30. ágúst - - 111 - - 3 44,9
6 31. maí - - 3 - - 19 45,8
6 3. júlí - - - 8 - 3 130,9
6 30. ágúst - - - - - - -
Engir ánamaðkar fundust í Neðstumýri, og athyglisvert er að meðalþyngd maðka á sandtún-
unum jókst er á leið sumar, en minnkaði annars staðar.
Búið er að greina önnur dýr sem söfnuðust í dósimar og fundust eftirtaldar tegundir köngulóa:
Haplodrasus signifer, Xysticus cristatus, Pardosa palustris, Pardosa Spagnicola, Pirata
piraticus, Ceratinella brevipes, Walckenaeria nodosa, Dismodicus bifrons, Gonatium rubens,
Silometopus ambiguus, Cnephalocotes obscurus, Savignia frontata, Erigone atra, Erigone
artica, Latithorax faustus, Leptorhoptrum robustum, Phorrhomma hebescens, Agyneta
decora, Bathyphantes gracilis, Lepthyphantes mengei, Lepthyphantes complicatus,
Allomengea scopigera og ungviði.