Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 66

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 66
Korn 1996 56 Tilraun nr. 718-96. Sprettutími byggs. Tilraun með sáðtíma og skurðartíma byggs hefur verið gerð á Korpu tvisvar áður, það er árin 1993 og 1995. I vor er leið var tilraunin gerð enn einu sinni lítið breytt frá fyrri árum. Notað var yrkið Mari eins og fyrr og 60 daggráður voru milli sáðtíma. Samreitir voru þrír. Fyrsti sáðtími var 29. mars. Þá var jörð orðin að mestu þíð, en í 10-15 sm dýpt var klaki þunnur og auðstunginn. Flagið hafði verið unnið haustið áður og jarðvinnslan í vor fólst í því að yfirborðið var losað með garðhrífu. Að öðrum sáðtíma var komið 13. apríl. Þá var jörð orðin klakalaus. Þriðji sáðtími var 25. apríl og sá fjórði 8. maí. Skurðartímar voru svo sex í haust, líka með 60 daggráða millibili. Fyrst var skorið 24. ágúst, en þá voru komnar 1080 daggráður frá síðasta sáðtíma. Frost gerði fjórar nætur í ágúst, mest aðfaranótt þess 25. eða tæplega 6°C í axhæð kornsins. Ekki var að sjá að það hefði spillt korninu, nema að það hafi verið frostinu að kenna að korn fór að spíra í axi þegar súldin og hlýindin drógust á langinn. Sjötti og síðasti skurðartími var 23. september eða 30 dögum eftir þann fyrsta. Á þeim tíma bættust við 300 daggráður og því hefur meðalhitinn verið 10°C og er það óvenjulegt á þessum árstíma. Hitinn fór samt aldrei hærra en í 15°C. Því var eins og aldrei fengist sá hiti sem þurfti til þess að kom næði fullum þroska. Þannig jafnaðist þroski milli liða og snemmsánu liðirnir höfðu ekki sömu yfirburði og í fyrri tilraunum af sama tagi. Mælikvarði á þroska kornsins er meðaltal af þúsundkornaþunga, rúmþyngd og hlut korns af heild. Þessar þrjár mælingar fjalla í raun allar um það sama, það er flutning á forðanæringu um stöngulinn upp í axið. Þroski Uppskera Mt. (þús.k., rúmþ., korn%) Korn, þe. hkg/ha Sáð: 8.5. 25.4. 13.4. 29.3. Mt. 8.5. 25.4. 13.4. 29.3. Mt. Skriðið: 19.7. 14.7. 9.7. 3.7. Skorið 24.8. 32 39 42 43 39 24,7 30,8 35,0 33,0 30,9 Skorið 31.8. 34 40 43 44 40 25,2 30,6 35,8 35,7 31,8 Skorið 6.9. 37 42 44 46 42 29,0 33,9 36,0 36,6 33,9 Skorið 12.9. 41 44 45 48 44 29,7 35,2 33,9 33,4 33,1 Skorið 17.9. 43 45 46 49 46 30,1 34,6 34,0 35,7 33,6 Skorið 23.9. 44 44 45 47 45 34,0 35,0 36,3 36,9 35,6 Meðaltal 38 42 44 46 43 28,8 33,4 35,2 35,2 33,1 Þús. kom Rúmþ. Kom af heild Kornuppsk. Frítölur g g/lOOml % hkg þe./ha Meðaltal alls 30,8 58,1 39,4 33,1 Staðalfrávik á stórr. 1,88 1,93 2,13 4,82 6 Staðalfrávik á smár. 1,34 1,87 1,60 3,10 40 Skálínur í töflunni ofan frá og niður á við til vinstri sýna þroska og uppskeru eftir jafnlangan sprettutíma í daggráðum talið. Þroski er miklu jafnari þetta árið en áður hefur sést. í tilrauninni var þúsundkornaþungi á bilinu 22-35 g, rúmþyngd 50-61 g/lOOml og korn- hlutur 24-50%. Til samanburðar má nefna að í tilraunum sumarsins var Mari best þroskað í Miðgerði og þar mældist það 42, 72 og 43 í sömu röð. Kornið á Korpu náði sem sé ekki nema liðlega 80% af þeim kornþunga og rúmþyngd sem náðist í Eyjafirði þrátt fyrir langt og hlýtt sumar á Korpu. Vantað hefur heita daga á Korpu þann tíma sem kornfylling stóð yfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.