Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 27

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 27
Stofnar af hlómkáli. Nr. X - 95. 6. tafla. Uppskera af blómkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m^ Meðalþungi á höfði, g Höfuðí 1. flokki, % Vaxtadagar Ambition F1 R.S. 2,03 547 93 80 Beauty F1 R.S. 2,47 666 96 87 Erf. 14 Matra F1 R.S. 1,52 445 90 74 Fargo F1 Bejo 2,39 663 72 88 Floriade N.Z. 2,17 586 73 81 Montano F1 S.&G. 1,50 403 84 73 Staðalskekkja 0,07 Samreitir voru fjórir. Stærð reita var 2,7 . Áburður g/rn^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Uppeldið á kálinu tók 34 daga. Vaxtardagar eru taldir frá því að kálið var gróðursett 7. júní. Þann 28. júní var varp kálflugunnar athugað. Þá voru kálfluguegg við 54 plöntur af 100 plöntum sem skoðaðar voru. Gegn kálflugu var notað Basudin 10, sem var dreift 28. júní. Þann 4. júlí komst sauðfé í tiiraunina og skemmdi einkum stofninn Montano Fl. Skemmdum plöntum var sleppt úr uppgjöri. Kálhöfuðin af Beauty F1 og Fargo F1 þóttu falleg og blöðin vörðu höfuðið vel. Stofnar af blómkáli. Ath. XI - 95. 7. tafla. Uppskera af blómkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi á höfði, g Höfuðí 1. flokki, % Vaxtadagar Amazing F1 Bejo 1,04 351 88 86 Atos R.S. 1,03 278 94 74 ArfakFl R.S. 1,80 486 100 85 Fremont F1 R.S 1,93 521 100 85 Firstman Bejo 1,92 519 82 83 Goodman S.&G. 1,84 497 100 73 Predil R.S. 1,33 359 97 90 White summer S.& G. 1,58 426 93 85 Hver stofn var aðeins á einum reit. Um stærð reita, áburðarmagn, vamir gegn kálflugu og uppeldi gildir það sama og sagt hefur verið um tilraun Nr. X-95. Þann 4. júlí komst sauðfé f tilraunina og skemmdi einkum stofnanna Amazing F1 og Atos. Blómkálsstofninn Andes eyðilagðist alveg. Noklcrar skemmdir voru af völdum kálmaðks á stofninum Fremont Fl. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.