Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 38

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 38
Stofnar af pípulauk. Ath. XXIIÍ - 95. 23. tafla. Uppskera af pfpulauk. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Uppskera g/plöntu Ishikura long S&G. 0,81 160 Santa Clause T&M. 1,71 338 Hvort afbrigði var ræktað á einum reit, sem var 1 m2 að stærð. Áburður g/m2: 15 N, 6,5 P, 17,7 K, 9,6 S, 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B. Lauknum var plantað út í hús 1. júní, eftir 43 uppeldisdaga. Byrjað var að skera laukinn upp 7. júlí og skorið upp í síðasta sinn 7. september. Stofnar af asíum. Ath. IX - 94. 24. tafla. Uppskera af asíum. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Uppskera af plöntu, kg Fjöldi ávaxta af plöntu Asíurí 1. flokki % Meðalþyngd á 1. flokks ávexti, g Jolina F1 R.S. 4,50 3,71 27 99 160 Lisanna R.S. 9,77 7,79 63 97 150 Nadina R.S. 5,58 4,60 32 99 152 WilmaFl R.S. 7,43 6,13 60 98 112 Hver stofn var á einum reit, sem var 1,65 m2 að stærð. Á reitnum voru 2 plöntur. Áburður g/nA 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Uppeldið tók 43 daga og plantað var út í gróðurhúsið 1. júní. Þann 8. júní hvítnuðu plöntumar upp vegna næturkulda. Uppskera hófst 27. júní og lauk 7. september. Uppskera af blaðsillu. Ath. XIX - 95. Blaðsillu af stofninum Avalon F1 frá Bejo var sáð vegna námskeiðs, sem fórst fyrir. Reiturinn sem sáð var í var 1,65 m2 að stærð. Áburður g/m2: 15 N, 6,5 P, 17,7 K, 9,6 S 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B. Blaðsillunni var plantað út í hús 1. júní, eftir 43 daga uppeldi. Uppskera af kg/m2 var 2,61. Á hverjum fermetra voiu 6 plöntur. Uppskeran hófst 29. ágúst og lauk 7. september. Stofnar af sykurmais, Ath. XIII - 95. Reyndir vom tveir stofnar af sykurmaís, Trophy F1 frá R.S. og Two's Sweeter F1 frá T.& M. Plöntumar vom gróðursettar 1. júní eftir 43 daga uppeldi. Áburður g/m2: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Plöntur á fermetra vom 4,8. Hliðargreinar skornar af 16. júní. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.