Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 61

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 61
Samkvæmt töflu 1 nota rúm 31% framleiðenda í úrtakinu aðeins heitt vatn við spenaþvott, en tæp 67% framleiðenda blanda gerileyðandi efni í þvottavatnið. Það sem kemur verulega á óvart er að einungis tæpur þriðjungur þeirra sem nota gerileyðandi efni við spenaþvott, hafa fyrir því að mæla magn þess og rúmur* helmingur þeirra sem mæla magn sótthreinsiefnis notar samt sem áður ekki réttan styrk*. Lokaniðurstaðan er því að einungis rúm 17% framleiðenda í úrtakinu sem nota gerileyðandi efni til spenaþvotta viðhafa rétta skömmtun þeirra. Þetta er aðeins eitt af fjölmörgum dæmum um hvaða ástand ríkir í notkun þvotta- og hreinsiefna við mjólkurframleiðslu. Verkefnisstjóri vonar að niðurstöður þessa rannsóknaverkefnis leiði af sér að þessi mál verði tekin fastari tökum en áður hefur verið. * Styrkursem framleiðandigerileyðandiefnisgefuruppmeð±10% vikmörkum. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.