Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 37

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 37
21. tafla. Uppskera af blaðlauk. Meðalþyngd álaukf l.fl g Laukur í 2,fl. (oftast rifinn) % Laukur í 3.fl. (blómgaður) % Kilmia 197 12 3 Rival 200 15 8 Tilina 213 7 9 Vama 176 5 6 Meðaltal: 197 10 7 Kilmia 232 6 30 Rival 240 2 13 Hlina 269 11 21 Vama 210 9 17 Meðaltal: 238 7 20 Uppskera alls og þungi á plöntu í 1. flokki var meiri þar sem plöntumar voru aldar upp tvær saman í potti. Skýringin er hugsanlega sú að rótarkerfi planmanna sem vom tvær saman í stórum potti hafi verið öflugra, þegar gróðursett var, en hinna sem eru einar í litlum potti. Hins vegar blómguðust plöntumar frekar ef að þær vom aldar upp tvær í potti, e.t.v. vegna meiri þroska. Þann 11. ágúst var byrjað að bera á að plöntur blómguðust. Stofnar af rauðlauk. Ath. XIV - 95. 22. tafla. Uppslcera af rauðlauk. Fyrirtæki Uppskera kg/m^ Uppskera í l.flokki Þungi á lauk,g Fjöldi lauka ám^ BuffaloFl T.& M. 2,73 73% 82 56 Bulcato R.S. 4,06 86% 106 66 Expando R.S. 3,29 69% 81 68 Jagro Bejo 2,68 49% 65 69 Rijnsburger Oporto T.& M. 3,78 82% 110 56 Hver stofn var á tveimur reitum, sem hvor um sig var 0,6 mÁ Áburður g/m^: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Uppeldistími var 41 dagur og plöntumar vom gróðursettar í plasthúsinu 1. júní. Laukurinn var teMnn upp 21. ágúst, eftir 81 vaxtardag. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.