Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 37

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 37
21. tafla. Uppskera af blaðlauk. Meðalþyngd álaukf l.fl g Laukur í 2,fl. (oftast rifinn) % Laukur í 3.fl. (blómgaður) % Kilmia 197 12 3 Rival 200 15 8 Tilina 213 7 9 Vama 176 5 6 Meðaltal: 197 10 7 Kilmia 232 6 30 Rival 240 2 13 Hlina 269 11 21 Vama 210 9 17 Meðaltal: 238 7 20 Uppskera alls og þungi á plöntu í 1. flokki var meiri þar sem plöntumar voru aldar upp tvær saman í potti. Skýringin er hugsanlega sú að rótarkerfi planmanna sem vom tvær saman í stórum potti hafi verið öflugra, þegar gróðursett var, en hinna sem eru einar í litlum potti. Hins vegar blómguðust plöntumar frekar ef að þær vom aldar upp tvær í potti, e.t.v. vegna meiri þroska. Þann 11. ágúst var byrjað að bera á að plöntur blómguðust. Stofnar af rauðlauk. Ath. XIV - 95. 22. tafla. Uppslcera af rauðlauk. Fyrirtæki Uppskera kg/m^ Uppskera í l.flokki Þungi á lauk,g Fjöldi lauka ám^ BuffaloFl T.& M. 2,73 73% 82 56 Bulcato R.S. 4,06 86% 106 66 Expando R.S. 3,29 69% 81 68 Jagro Bejo 2,68 49% 65 69 Rijnsburger Oporto T.& M. 3,78 82% 110 56 Hver stofn var á tveimur reitum, sem hvor um sig var 0,6 mÁ Áburður g/m^: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Uppeldistími var 41 dagur og plöntumar vom gróðursettar í plasthúsinu 1. júní. Laukurinn var teMnn upp 21. ágúst, eftir 81 vaxtardag. 31

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.