Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 11

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 11
FÓÐURRÆKTARRANNSÓKNIR Ríkharð Brynjólfsson A. Tilraunir með áburð Langttma svelti á N, P og K 1. tafla. Skortseinkenni á grösum (nr. 299-70). Uppskera í hkg þe/ha. Liður Áburður, kg/ha Uppskera 1995 a 0 N 30 P 100 K 58,4 b 50 N 0P 100 K 13,2 c 50 N 30 P 0 K 22,2 d 100 N 0P 100 K 12,5 e 100 N 30 P 0 K 21,5 f 100 N 30 P 100 K 69,4 g 100 N 30 P 100 K 69,9 Staðalskekkja 3,16 Endurtekningar 4. Sleginn 1. sláttur 23. ágúst Þessi tikaun var slegin samkvæmt áætlun til 1977 en síðan hefur áburðarmeðferð verið samkvæmt áætlun en uppskera ekki alltaf mæld, en tilraunin jafnan slegin í lok ágúst eða byrjun september. Liðir b og d eru nánast uppskerulausir. Ríkjandi tegund á þeim er geitvingull, en beitilyng og víðir koma þar fyrir. Liðir c og e eru að miklu leyti vaxnir störum, en a, f og g vallarfoxgrasi. Grasrótin þar er orðin mjög gisin, þ.e. fáar en stórar plöntur af vallarfoxgrasinu. Skekkja þessa árs er há eins og fyrri ár og skýrist það að mestu af hinu sama; a- liður var mjög "lélegur" í 4. endurtekningu, þar var uppskera hans 40,0 en annarra reita sama liðar 61,8, 61,1 og 70,9 hkg þe/ha. Er ekki hægt að segja allan en að þessi uppskera vekur furðu eftir köfnunarefnisieysi í 24 ár. Til frekari fróðleiks eru í 2. töflu hér að neðan uppskerutölur N, P og K árið 1994: 2. tafla. Skortseinkenni á grösum (nr. 299-70), Uppskera áburðarefna 1994 f kg/ha. Liður Áborin efni N P K a 0 N 30 P 100 K 110 12,4 84 b 50 N 0P 100 K 24 1,1 15 c 50 N 30 P 0 K 46 4,3 9 d 100 N 0P 50 K 26 1,3 19 e 100 N 30 P 0 K 46 5,0 7 f 100 N 30 P 100 K 125 13,7 81 £ 100 N 30 P 100 K 128 15,4 84 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.