Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 32

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 32
Hnúðkál undir trefjadúk og á bersvæði, Ath. XXI-95. 15. tafla. Uppskera af hnúðkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m^ Meðalþungi á hnúð, g Hnúðar í l.flokki,% Fjöldi vaxtardaga Kolpak F1 Bejo 0,5 80 29 57 Korist F1 Bejo 1,1 200 81 56 KolpakFl 1,0 185 100 51 KoristFl 1,1 205 100 45 Hver meðhöndlun var á einum reit, sem var 2,7 mÁ Áburður g/m^: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Fræinu var sáð í gróðurhúsi 12. maí og plöntumar gróðursettar 7. júní og borið á landið um leið. Uppeldisdagar vom því 26. Það var ekki unnt að nota plöntuvamarefni á hnúðkálið til að veija það fyrir kálmaðki, vegna þess hve vaxtartíminn er stuttur. Þess vegna bar töiuvert á kálmaðki í kálinu, einkum í plöntum sem vom á bersvæði. Spergilkál. Ath. XXIX - 95. Spergilkál var ræktað vegna fyrirhugaðs námskeiðs, sem féll niður. Kálið var af stofninum S.G.l, frá S.G. Uppeldisdagar vom 30 og það var gróðursett út í garði 7. júní. Uppskera kg/m^ Var 1,40. Uppskera af plöntu var 377 g. Byrjað var að skera upp 15. ágúst og því lokið 7. september. Áburður g/m^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Grænkál. Ath. XXX - 95. Grænkál var ræktað vegna fyrirhugaðs námskeiðs. Fræið var selt undir nafninu Halfhpj Kmset frá Dæhn. Uppeldisdagar vom 30 og það var gróðursett út í garði 7. júní. Uppskera kg/m^ var 4,03. Uppskera af plöntu var 1,09 kg. Byrjað var að skera upp 30. júní og því lokið 7. september. Áburður g/m^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Caog 0,08B. Höfúðsalat (smjörsalat) Ath. XXVn - 95. Höfuðsalati var sáð í tilraunagarðinn vegna námskeiðs, sem ekki varð af. Tveimur afbrigðum var sáð, en aðeins annað þeirra Tom Thumb, ffá T.& M., kom upp. Salatið var gróðursett 7. júní, eftir 30 daga uppeldi. Áburður g/m^: 14 N, 6,1 P, 16,6 K, 9 S, 1,4 Mg, 3 Ca og 0,06 B. Það var hafður trefjadúkur yfir salatinu mest af vaxtartímabilinu. Þann 11. ágúst var salatið skorið upp. Uppskeran var 1,38 kg/m^. Salatið var lélegt, byrjað að fúna, e.t.v. vegna þess að dúkurinn hafði verið of lengi yfir því 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.