Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 36
Samreitir voru tveir. Reitimir voru 1,32 nfi að stærð. Milli raða voru 27 cm
Áburður g/nfi: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 2,2 Ca, 6,4 S, 1 Mg og 0,04 B. Sáð 15. maí
og grisjað 21. júní. Fjöldi gulróta á fermetra vom 69 - 100. Gulrætumar vom
grisjaðar 19. júní. Tekið var upp 24. og 25. ágúst, eftir 101- 102 vaxtardaga. Þá
vom gulrætumar orðnar mjög stórar.
Gulrætumar vom flokkaðar þannig að 2. flokkur var smælki, en 3. flokkur
ósöluhæfar aðallega vegna þess að þær vom spmngnar. Suko smágulrætur vora
teknar upp 1. ágúst, eftir 78 vaxtardaga.
Stofnar af blaðlauk. Ath. III-95.
20. tafla. Uppskera af blaðlauk.
Fyrirtæki Uppskera kg/ttfi Meðallengd álaukí l.fl cm Fjöldi lauka áttfi
Ein planta_alin ypp fpotti:
Kilmia R.S. 3,72 51 19
Rival Bejo 3,44 53 19
Tilina S.& G. 4,03 45 19
Vama R.S. 3,57 69 19
Meðaltal: 3,69 55
Tvær plöntur aldar upp f potti:
Kilmia 4,21 53 18
Rival 4,55 61 19
Tilina 5,49 49 20
Vama 4,17 80 20
Meðaltal: 4,61 61
Hvert afltrigði var á fjómm reitum. Stærð reita var 1,32 m^. Á helmingi reitanna
var uppeldi plantnanna hagað þannig að ein planta var alin upp í uppeldispotti,
sem var 2 1. í hinn helming reitanna vom plöntumar aldar upp tvær saman í potti,
sem var 3,5 1. Hafðar vom jafnmargar plöntur á hverjum fermetra í gróðurhúsinu.
Áburður g/rn^: 15 N, 6,5 P, 17,7 K, 9,6 S, 1,5 Mg, 3,3 Ca, 0,06 B. Uppeldistími
var 57 dagar. Plöntumar vom gróðursettar 1. júní. Laukurinn var skorinn upp 29.
ágúst, eftir 89 vaxtardaga.
30